Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Næs á Álftanesi

Doktor Gunni hlýddi á Ást & praktík

Næs á Álftanesi
Tónlist

Ást & praktík - Hips­um­haps

Gefðu umsögn

Hipsumhaps er Fannar Ingi Friðþjófsson og það fólk sem hann tekur með sér í það og það skiptið. Hipsumhapsið kom inn með öryggi þegar fyrst heyrðist í því. Lagið „Lífið sem mig langar í“ sló í gegn enda auðvelt að tengja við bæði lag og texta um einfalt líf og kapítalískar grunnþarfir. Fannar sló með laginu tón sem hefur ómað í verkum hans síðan og ekki síst á þessari glænýju plötu (vínylplata og streymi), þar sem jarðbundnar lífsspekipælingar og ástarhjal eru í aðalhlutverki í bland við dannað og, að mestu leyti, þægilegt vellíðunar-snekkjupopp.

Ferskar gulrætur

Í textum sínum er Fannar að uppskera af sama akri og menn eins og Magnús Eiríksson og Svavar Pétur (Prinspóló) hafa áður tekið upp ferskar íslenskar gulrætur. Hér er fjallað um hversdagsleikann í allri sinni dýrð (rýrð?). Atli Bollason stígur úr Sprengjuhöllinni og leggur hönd á textaplóg og það er sennilegt að sumt sé beint …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár