Næs á Álftanesi

Doktor Gunni hlýddi á Ást & praktík

Næs á Álftanesi
Tónlist

Ást & praktík - Hips­um­haps

Gefðu umsögn

Hipsumhaps er Fannar Ingi Friðþjófsson og það fólk sem hann tekur með sér í það og það skiptið. Hipsumhapsið kom inn með öryggi þegar fyrst heyrðist í því. Lagið „Lífið sem mig langar í“ sló í gegn enda auðvelt að tengja við bæði lag og texta um einfalt líf og kapítalískar grunnþarfir. Fannar sló með laginu tón sem hefur ómað í verkum hans síðan og ekki síst á þessari glænýju plötu (vínylplata og streymi), þar sem jarðbundnar lífsspekipælingar og ástarhjal eru í aðalhlutverki í bland við dannað og, að mestu leyti, þægilegt vellíðunar-snekkjupopp.

Ferskar gulrætur

Í textum sínum er Fannar að uppskera af sama akri og menn eins og Magnús Eiríksson og Svavar Pétur (Prinspóló) hafa áður tekið upp ferskar íslenskar gulrætur. Hér er fjallað um hversdagsleikann í allri sinni dýrð (rýrð?). Atli Bollason stígur úr Sprengjuhöllinni og leggur hönd á textaplóg og það er sennilegt að sumt sé beint …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár