Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ef helvíti er að finna á jörðu, þá er það líklega hér

Stríði er oft lýst sem miklu magni af leiði­gjörn­um klukku­tím­um, með augna­blik­um af hreinni skelf­ingu stráð á milli. Það er vissu­lega til­fell­ið hjá þeim sem manna sjúkra­bíl­ana hjá þriðju árás­ar­deild úkraínska hers­ins þar sem bráðalið­inn er inn­an­húss­arkitékt sem hann­aði að­al­lega eld­hús og her­lækn­ir­inn dýra­lækn­ir. Ósk­ar Hall­gríms­son er á vett­vangi stríðs­ins í Úkraínu.

Klukkan er átta um morgun á leynilegum stað í Donetsk-héraði í Úkraínu og í felum undir tré er að finna sjúkrabíl ásamt þremur mönnum í herklæðnaði; bílstjórann Mukha, bráðaliðann Matthew og herlækninn Pegasus. Það heyrist kallað í talstöð og okkur er sagt að hoppa upp í bílana í snatri og elta þá sem kölluðu á ákveðinn móttökustað. Það eru fjórir slasaðir á leiðinni. Fimm mínútum síðar stöndum við með stórum hópi bráðaliða ásamt tveimur öðrum sjúkrabílum við kant á vegi sem liggur í átt að vígvellinum.

Eftir um tíu mínútur heyrist hávær vélargnýr í fjarska og stuttu seinna sést í brynvarið ökutæki koma á fullri ferð í átt að okkur með rykmökkinn í eftirdragi. Þeir leggja við hlið sjúkrabílsins og tvær lúgur opnast á afturhluta tækisins og út stígur hópur vígbúinna hermanna. Vélbyssur og annar búnaður er lagður á götuna meðan þeir styðja hver annan út úr tækinu …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Tjörvi Schiöth skrifaði
    Sources calling Azov Regiment a neo-Nazi group include:

    Giuliano, Elise (20 October 2015). "The Social Bases of Support for Self-determination in East Ukraine". Ethnopolitics. 14 (5): 513–522. doi:10.1080/17449057.2015.1051813. ISSN 1744-9057. S2CID 142999704. More dangerously, as the violence heated up, Kiev allowed semi-private paramilitary groups—such as the far right, neo-Nazi Azov Battalion—to fight in east Ukraine (Walker, 2014; Luhn, 2014).

    Koehler, Daniel (7 October 2019). "A Threat from Within? Exploring the Link between the Extreme Right and the Military". International Centre for Counter-Terrorism. Archived from the original on 17 August 2022. Retrieved 8 April 2022. His own involvement in the militant extreme right movement predated his enlistment and Smith also was trying to join the neo-Nazi paramilitary Azov battalion and fight on their side in the Ukrainian conflict.

    Mudde, Cas (25 October 2019). The Far Right Today. John Wiley & Sons. ISBN 978-1-5095-3685-6 – via Google Books. And in Ukraine, tens of thousands of far-right activists march through the streets of Kyiv, sometimes in torchlight processions, to commemorate old and new far-right heroes, including those of the neo-Nazi Azov Battalion, which fights against the Russian-backed occupation of Crimea.

    Edelman, Marc (9 November 2020). "From 'populist moment' to authoritarian era: challenges, dangers, possibilities". The Journal of Peasant Studies. 47 (7): 1418–1444. doi:10.1080/03066150.2020.1802250. ISSN 0306-6150. S2CID 225214310. Just as hundreds of U.S. and European white supremacists joined Croatian paramilitaries fighting for 'ethnic cleansing' in the 1990s Balkan wars, the current training of foreign white nationalists in Ukrainian military units, such as the neo-Nazi Azov Battalion, points to..
    .
    McKenzie, Nick; Tozer, Joel (22 August 2021). "Fears of neo-Nazis in military ranks after ex-soldier's passport cancelled". The Age. Retrieved 8 April 2022. Mr Sretenovic was intercepted by ASIO and the Australian Border Force at Melbourne Airport in January 2020 bearing a ticket to Belgrade, Serbia. He later told supporters he was travelling to meet a girlfriend and Serbian relatives. But state and federal authorities, who had spent months investigating him, believed he was planning to travel to Ukraine to fight with the Azov Battalion, a neo-Nazi militia fighting Russian forces.

    Allchorn, William (21 December 2021). Moving beyond Islamist Extremism. Books on Demand. p. 35. ISBN 978-3-8382-1490-0 – via Google Books. ...antisemitic and white-supremacist conspiracy theories circulated by openly neo-fascist and neo-Nazi groups, such as the Azov Battalion in the Ukraine...

    Bacigalupo, James; Valeri, Robin Maria; Borgeson, Kevin (14 January 2022). Cyberhate: The Far Right in the Digital Age. Rowman & Littlefield. p. 113. ISBN 978-1-7936-0698-3 – via Google Books. The ascendency of a transnational global fascist terrorist network has drawn accelerationists seeking military training with openly neo-Nazi, white supremacist, anti-Semitic organizations like the Azov battalion, who recruited from...

    Ali, Taz (19 March 2022). "Ukraine could follow Afghanistan into years of turmoil as West follows 'mujahideen model'". i. Retrieved 8 April 2022.
    -3
  • Tjörvi Schiöth skrifaði
    Ekkert minnst á að Azov nasistarnir nota sömu einkennismerki og Waffen-SS hersveitirnar forðum? Eins og Wolfsangel og Black Sun merkin...
    -3
    • Soffia Reynisdottir skrifaði
      Þú hefur verið að lesa áróður rússanna en veist samt greinilega allt um rússnesku nasistana sem berjast þarna. Ekki gleyma Rusich, þeir eru líka rússneskir málaliðar, nasistar. Já, Azov áttu sér öfga hægri uppruna, það vita allir. Þeir eru ein herdeild í Úkraínska hernum. Þeir hafa að mér skilst tekið á þessum málum innan sinna raða en eflaust eru þessir menn enþá þarna innan um. Það sem er hins vegar alveg ljóst er að þessi herdeild byrjaði sem sjálfboðaliða samtök þegar rússar réðust inn í Úkraínu 2014. Það var þegar Úkraínski herinn var ekki í stakk búinn til að verjast innrásinni. Það var seinna sem þeir vour innlimaðir í Úkraínska herinn, enda harðir og vel þjálfaðir, Úkraína þarf á öllu sínu að halda til að verjast óvini sem er margfalt stærri og með margfalt öflugri her.
      2
  • Hringur Hafsteinsson skrifaði
    Frábært að fá loksins sjónarhorn af víglínunni. Áhugavert að það skuli vera hjá Azov nýnasistunum sem um margt eru sambærilegir Wagner. Vonandi kemur önnur grein hinu megin víglínunnar. Það væri mjög áhugavert. (Ein athugasemd: "Flestir greinendur eru sammála um að tala slasaðra og látinna sé margfalt hærri hjá Rússum en Úkraínumönnum og því hefur verið slegið fram að munurinn sé allt að sjöfaldur." Þetta ekki hæpin fullyrðing. Hef aldrei heyrt neinn greinanda halda þessu fram).
    -4
    • Soffia Reynisdottir skrifaði
      Ég hef heyrt þessu haldið fram. Þessi tala breytist reyndar eftir því hvort verið er að sækja fram eða verjast. Almennt er það bardagaaðferðir rússa, að senda menn fram í bylgjum, sem veldur gríðarlegu mannfalli hjá þeim.
      2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Þetta er stanslaus leikur kattarins að músinni“
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

„Þetta er stans­laus leik­ur katt­ar­ins að mús­inni“

Í upp­hafi stríðs­ins í Úkraínu var Azovstal-verk­smiðj­an í Mariupol um­set­in og und­ir stans­laus­um árás­um Rússa svo mán­uð­um skipti. Þá flugu þyrlu­áhafn­ir með vist­ir til þeirra sem sátu fast­ir í verk­smiðj­unni. Ósk­ar Hall­gríms­son, ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar, hitti þær á stærð­ar­inn­ar túni, um­kringd­ur hest­um.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár