Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spurningaþraut Illuga 13. október 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 13. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 13. október 2023
Mynd 1 Hvað heitir konan með þennan glæsilega hatt? Núverandi eftirnafn hennar nægir.

1.  Hvaða íslenski rithöfundur hefur meðal annars skrifað skáldsögurnar Yosoy, Skegg Raspútíns, Allt með kossi vekur og Ástin Texas?

2.  Hve margir Bandaríkjaforsetar hafa fallið fyrir morðingjahendi í embætti?

3.  Tveir af þeim varaforsetum sem þá tóku við báru sama eftirnafnið þótt þeir væru alveg óskyldir. Hvaða nafn var það?

4.  Hvað er „epli frá Kína“?

5.  Við hvað fæst Jenni Hermoso í lífinu?

6.  Við hvað starfaði Múhameð áður en guð kallaði hann til spámanns?

7.  Ríkarður 3. Englandskóngur lauk ævinni með að bjóða hverjum sem hafa vildi „konungsríki mitt fyrir ...“ hvað?

8.  Hvað heitir þinghúsið í London?

9.  Hvaða fjall má sjá frá Reykjavík milli Akrafjalls og Esju?

10.  Í frægri skáldsögu segir frá skipinu Pequod sem fór í leiðangur til að ... gera hvað?

11.  Fagott, klarinett, óbó og trompet. Hvað af þessum hljóðfærum sker sig í grundvallaratriðum frá hinum þrem?

12.  Hve margir eru hæstaréttardómarar á Íslandi eftir nýlegar breytingar?

13.  Hvað heitir höfuðborgin í Grikklandi?

14.  Í hvaða ríki er áfengistegundin sake framleidd?

15.  Stúlka með ættarnafnið Roberts er aðalpersóna í kvikmynd sem vinsæl er um þessar mundir. Hvað heitir hún fullu nafni? 

Mynd 2Útlínur hvaða ríkis má sjá hér?

***

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Carrie Johnson en Johnson dugar. Lengst til hægri má sjá nef og hárlokk eiginmanns hennar, Borisar. Á seinni myndinni er Japan en hefur verið snúið öfugt.
Svör við almennum spurningum:
1.  Guðrún Eva.  –  2.  Fjórir.  –  3.  Johnson.  –  4.  Appelsínur.  –  5.  Fótbolta.  –  6.  Kaupmaður.  –  7.  Hest.  –  8.  Westminster.  –  9.  Skarðsheiði.  –  10.  Veiða hvíta hvalinn Moby Dick.  –  11.  Trompet er málmblásturshljóðfæri, ekki tréblásturshljóðfæri.  –  12.  Sjö.  –  13.  Aþena.  –  14.  Japan.  –  Barbie Millicent Roberts.
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
3
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár