Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Áfram, stelpur!

Doktor Gunni rýn­ir í Sóða­skap og Rós­hildi.

Áfram, stelpur!

Þegar Grýlurnar komu fram á sjónarsviðið fyrir meira en fjörutíu árum urðu þær fyrir allnokkru aðkasti karlrokkara, sem settu stækkunarglerið á þær og fundu að öllu – hvað vildu þessar pjásur upp á dekk? Nú er sem betur fer öldin önnur og kvennabönd þykja engin sérstök nýmæli. Pönktríóið Sóðaskapur er nýjasta viðbótin. Rúmlega tvítugar stelpur. Það heyrist á hljóðfæraleiknum að hér er kvenfólk á ferð. Þetta er allt einhvern veginn mýkra en hjá körlunum, mun minna af hinum svokallaða rokkpung og hin kvenlega mýkt smýgur í gegnum pönkaðan ruddaskapinn.


Sóðaskapur

Höfundur: Sóðaskapur
Útgefandi: Höfundur
  

Rokk gegn feðraveldinu

Sóðaskapur er 9 laga plata sem tekur rúmlega 25 mínútur að spilast í gegn. Tríóið dúkkaði fyrst upp fyrir tæplega ári með fyrsta lagið, „Gellur borða pasta“, en hafa síðan hamast staðfastlega á pönkinu, bætt við lögum, spilað víða opinberlega og almennt reynt að hafa gaman, sem er þeirra helsta markmið, auk þess …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár