Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Rýma hús á Seyðisfirði

Hætta er tal­in á aur­skrið­um á Seyð­is­firði vegna mik­ill­ar úr­komu. Fjöldi húsa verð­ur rýmd­ur í kvöld og stend­ur rým­ing­in þar til ann­að verð­ur ákveð­ið.

Rýma hús á Seyðisfirði
Hættulegar aðstæður Aurskriður lögðu hluta Seyðisfjarðar í rúst árið 2020. Skriðurnar féllu í kjölfar mikillar úrkomu sem þá hafði verið. Mynd: Páll Thamrong Snorrason

Ákveðið hefur verið að rýma nokkurn fjölda húsa á Seyðisfirði vegna hættu á aurskriðum. Mikil úrkoma er á Austurlandi. Rýmingin tekur til húsa á fjórum ólíkum svæðum í bænum. Húsin sem um ræðir eru: 

Strandarvegur 39 – 35 – 33 -  29 -27 – 23 -21 – 19 til 15 – 13 – 2 – 1 til 11

Hafnargata 57 – 54 -  53a -53 - 52a – 52 – 50 – 51 – 49  – 48b - 48 – 47 – 46b 46 – 44b - 44 – 43 – 42b – 42 – 40 – 38 – 25

Óvissustig almannavarna var virkjað fyrr í dag, vegna úrskomuspárinnar. 

BráðabirgðarýmingarkortRýmingarreitirnir sem um ræðir eru númer 4, 5, 6 og 7a. Rýmingin tekur gildi klukkan 18.00.

Aurskriður lögðu hluta Seyðisfjarðar í rúst árið 2020. Skriðurnar féllu í kjölfar mikillar úrkomu sem þá hafði verið. Aurskriðurnar, sem féllu í desember það …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár