Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Rýma hús á Seyðisfirði

Hætta er tal­in á aur­skrið­um á Seyð­is­firði vegna mik­ill­ar úr­komu. Fjöldi húsa verð­ur rýmd­ur í kvöld og stend­ur rým­ing­in þar til ann­að verð­ur ákveð­ið.

Rýma hús á Seyðisfirði
Hættulegar aðstæður Aurskriður lögðu hluta Seyðisfjarðar í rúst árið 2020. Skriðurnar féllu í kjölfar mikillar úrkomu sem þá hafði verið. Mynd: Páll Thamrong Snorrason

Ákveðið hefur verið að rýma nokkurn fjölda húsa á Seyðisfirði vegna hættu á aurskriðum. Mikil úrkoma er á Austurlandi. Rýmingin tekur til húsa á fjórum ólíkum svæðum í bænum. Húsin sem um ræðir eru: 

Strandarvegur 39 – 35 – 33 -  29 -27 – 23 -21 – 19 til 15 – 13 – 2 – 1 til 11

Hafnargata 57 – 54 -  53a -53 - 52a – 52 – 50 – 51 – 49  – 48b - 48 – 47 – 46b 46 – 44b - 44 – 43 – 42b – 42 – 40 – 38 – 25

Óvissustig almannavarna var virkjað fyrr í dag, vegna úrskomuspárinnar. 

BráðabirgðarýmingarkortRýmingarreitirnir sem um ræðir eru númer 4, 5, 6 og 7a. Rýmingin tekur gildi klukkan 18.00.

Aurskriður lögðu hluta Seyðisfjarðar í rúst árið 2020. Skriðurnar féllu í kjölfar mikillar úrkomu sem þá hafði verið. Aurskriðurnar, sem féllu í desember það …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár