Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tíu starfshópar umhverfisráðherra kostuðu 20 milljónir

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son hef­ur skip­að 16 starfs­hópa og nefnd­ir á kjör­tíma­bil­inu. Tíu hafa lok­ið störf­um og er kostn­að­ur við þá rúm­ar 20 millj­ón­ir króna og felst hann mest­megn­is í nefnd­ar­laun­um og þókn­un­um. Alls 154 manns hafa set­ið í hóp­un­um 16.

Tíu starfshópar umhverfisráðherra kostuðu 20 milljónir
Ráðherra umhverfismála Guðlaugur Þór Þórðarson hefur skipað 16 starfshópa og nefndir síðan hann tók við sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í nóvember 2021. 10 hópanna hafa lokið störfum og nemur kostnaður vegna þeirra rúmum 20 milljónum króna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Kostnaður við tíu starfshópa og nefndir sem Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað á kjörtímabilinu nemur rúmum tuttugu milljónum króna. Alls hefur ráðherra skipað 16 starfshópa frá því að annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur tók til starfa í árslok 2021 en kostnaðurinn nær einungis til þeirra hópa sem lokið hafa störfum. 

Þetta er meðal þess sem fram kemur í svari við fyrirspurn Heimildarinnar um kostnað umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við skipan starfshópa, stjórna og stýrihópa. Óskað var eftir upplýsingunum í apríl í kjölfar úttektar Heimildarinnar um starfshópa sem Guðlaugur Þór hefur skipað í embættistíð sinni sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Í úttektinni kom m.a. fram að ellefu af fjórtán formönnum starfshópa, stjórna eða stýrihópa sem Guðlaugur Þór hafði á þeim tímapunkti skipað í embættistíð sinni eru hvítir, miðaldra karlmenn sem tengjast Sjálfstæðisflokknum eða Samtökum atvinnulífsins.

Eftir fimm ítrekanir til …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár