Frábær þeysireið

Doktor Gunni setti Ýdali með Skálmöld á fón­inn ...

Frábær þeysireið
Hér rymja og rokka sveittir karlar og trylla lýðinn.
Tónlist

Ýdal­ir - Skálmöld

Niðurstaða:

Útgefandi: Napalm Records

Gefðu umsögn

Það er helst í þungarokkinu að karlmannlegar áherslur í tónlist eru yfir og allt um kring. Þar rymja og rokka sveittir karlar fyrir sveitta karla og sárafáar konur stíga á svið eða eru djúpt sokknar í þungarokkið – svo ég alhæfi nú aðeins gegn betri vitund. Þungarokkið ætti ekki breik á Bechdel-prófi, en skítt með það, tæplega helmingur erum við menn.

Hnausþykkt og sjarmerandi

Uppgangur Skálmaldar hefur verið næsta ævintýralegur. Sexmenningarnir gerðu sér enga hugmynd um hversu mikið þeir ættu inni þegar þeir birtust með fyrstu plötuna sína 2010, en eiga nú aðdáendur um allan heim og fylla stóra sali bæði hér og erlendis. Ýdalir er sjötta platan þeirra – og hvílík plata! Þessir viðkunnanlegu strákar vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru orðnir gríðarlega sjóaðir í víkingarokkinu. Í rúmlega þrjú korter böðlast þeir undursamlega ofurþéttir í gegnum níu lög og hamast eins og hundar Satans séu blóðþyrstir …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár