Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Frábær þeysireið

Doktor Gunni setti Ýdali með Skálmöld á fón­inn ...

Frábær þeysireið
Hér rymja og rokka sveittir karlar og trylla lýðinn.
Tónlist

Ýdal­ir - Skálmöld

Niðurstaða:

Útgefandi: Napalm Records

Gefðu umsögn

Það er helst í þungarokkinu að karlmannlegar áherslur í tónlist eru yfir og allt um kring. Þar rymja og rokka sveittir karlar fyrir sveitta karla og sárafáar konur stíga á svið eða eru djúpt sokknar í þungarokkið – svo ég alhæfi nú aðeins gegn betri vitund. Þungarokkið ætti ekki breik á Bechdel-prófi, en skítt með það, tæplega helmingur erum við menn.

Hnausþykkt og sjarmerandi

Uppgangur Skálmaldar hefur verið næsta ævintýralegur. Sexmenningarnir gerðu sér enga hugmynd um hversu mikið þeir ættu inni þegar þeir birtust með fyrstu plötuna sína 2010, en eiga nú aðdáendur um allan heim og fylla stóra sali bæði hér og erlendis. Ýdalir er sjötta platan þeirra – og hvílík plata! Þessir viðkunnanlegu strákar vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru orðnir gríðarlega sjóaðir í víkingarokkinu. Í rúmlega þrjú korter böðlast þeir undursamlega ofurþéttir í gegnum níu lög og hamast eins og hundar Satans séu blóðþyrstir …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár