Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Frábær þeysireið

Doktor Gunni setti Ýdali með Skálmöld á fón­inn ...

Frábær þeysireið
Hér rymja og rokka sveittir karlar og trylla lýðinn.
Tónlist

Ýdal­ir - Skálmöld

Niðurstaða:

Útgefandi: Napalm Records

Gefðu umsögn

Það er helst í þungarokkinu að karlmannlegar áherslur í tónlist eru yfir og allt um kring. Þar rymja og rokka sveittir karlar fyrir sveitta karla og sárafáar konur stíga á svið eða eru djúpt sokknar í þungarokkið – svo ég alhæfi nú aðeins gegn betri vitund. Þungarokkið ætti ekki breik á Bechdel-prófi, en skítt með það, tæplega helmingur erum við menn.

Hnausþykkt og sjarmerandi

Uppgangur Skálmaldar hefur verið næsta ævintýralegur. Sexmenningarnir gerðu sér enga hugmynd um hversu mikið þeir ættu inni þegar þeir birtust með fyrstu plötuna sína 2010, en eiga nú aðdáendur um allan heim og fylla stóra sali bæði hér og erlendis. Ýdalir er sjötta platan þeirra – og hvílík plata! Þessir viðkunnanlegu strákar vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru orðnir gríðarlega sjóaðir í víkingarokkinu. Í rúmlega þrjú korter böðlast þeir undursamlega ofurþéttir í gegnum níu lög og hamast eins og hundar Satans séu blóðþyrstir …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
4
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár