Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Frábær þeysireið

Doktor Gunni setti Ýdali með Skálmöld á fón­inn ...

Frábær þeysireið
Hér rymja og rokka sveittir karlar og trylla lýðinn.
Tónlist

Ýdal­ir - Skálmöld

Niðurstaða:

Útgefandi: Napalm Records

Gefðu umsögn

Það er helst í þungarokkinu að karlmannlegar áherslur í tónlist eru yfir og allt um kring. Þar rymja og rokka sveittir karlar fyrir sveitta karla og sárafáar konur stíga á svið eða eru djúpt sokknar í þungarokkið – svo ég alhæfi nú aðeins gegn betri vitund. Þungarokkið ætti ekki breik á Bechdel-prófi, en skítt með það, tæplega helmingur erum við menn.

Hnausþykkt og sjarmerandi

Uppgangur Skálmaldar hefur verið næsta ævintýralegur. Sexmenningarnir gerðu sér enga hugmynd um hversu mikið þeir ættu inni þegar þeir birtust með fyrstu plötuna sína 2010, en eiga nú aðdáendur um allan heim og fylla stóra sali bæði hér og erlendis. Ýdalir er sjötta platan þeirra – og hvílík plata! Þessir viðkunnanlegu strákar vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru orðnir gríðarlega sjóaðir í víkingarokkinu. Í rúmlega þrjú korter böðlast þeir undursamlega ofurþéttir í gegnum níu lög og hamast eins og hundar Satans séu blóðþyrstir …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár