Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Yfirvöld vita ekki hve mörg þeirra sem svipt voru þjónustu eru á landinu

Góð­gerð­ar­sam­tök hafa síð­ustu vik­ur skot­ið skjóls­húsi yf­ir tugi ein­stak­linga sem ann­ars hefðu end­að á göt­unni eft­ir að hafa ver­ið synj­að um vernd og svipt allri þjón­ustu. Lög­mað­ur seg­ir að yf­ir­völd varpi ábyrgð yf­ir á fé­laga­sam­tök og ein­stak­linga. Þá geti bóta­skylda rík­is­ins gagn­vart þess­um hópi fall­ið nið­ur eft­ir að þeim hafi ver­ið kom­ið í skjól.

Yfirvöld vita ekki hve mörg þeirra sem svipt voru þjónustu eru á landinu
Skorað á stjórnvöld að bæta stöðu fólks sem svipt hefur verið þjónustu Á samráðsfundi 28 félagasamtaka vegna fólks sem hefur verið svipt opinberri þjónustu var skorað á stjórnvöld að bæta stöðu þess, mikilvægt væri að bregðast hratt við því að þeim færi fjölgandi á næstu vikum. Rúmur hálfur mánuður er liðinn frá því fundurinn var haldinn. Mynd: Heiða Helgadóttir

Frá því að ný útlendingalög tóku gildi hafa 58 manneskjur fengið tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra um að þjónusta sem þau hafa fengið frá yfirvöldum falli niður. Um er að ræða fólk sem hefur verið synjað um vernd hér á landi en samkvæmt lögunum fellur öll þjónusta niður 30 dögum eftir endanlega synjun „ef þeir sýna ekki samstarfsvilja við brottför“, eins og segir í svari ríkislögreglustjóra við fyrirspurn Heimildarinnar, en dómsmálaráðuneytið vísaði „alfarið á stoðdeild ríkislögreglustjóra varðandi tölurnar“, þegar Heimildin leitaði þangað eftir þessum upplýsingum. 

Fimm manneskjur hafa því, samkvæmt svörum embættis ríkislögreglustjóra, bæst við þennan hóp frá því að fjölmiðlar greindu fyrst frá því í byrjun ágúst að búið væri að svipta tugi einstaklinga grunnþjónustu.
Þá var staðan sú í þessari viku, samkvæmt ríkislögreglustjóra, að tólf einstaklingar höfðu dvalið í þjónustu í þrjátíu daga án þess að sýna samstarfsvilja og misstu því þjónustu“.

Þú hefur 30 …
Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár