Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Sætir hótunum um líkamsmeiðingar fyrir að vilja verja sitt land

Skýr ákvæði eru í lög­um um að sveit­ar­fé­lög skuli bregð­ast við ágangi sauð­fjár í landi fólks með því að láta smala því. Þrátt fyr­ir það hef­ur sveit­ar­fé­lag­ið Fjarða­byggð skellt skolla­eyr­um við öll­um beiðn­um eig­enda jarð­ar­inn­ar Ós­eyr­ar um smöl­un tuga sau­fjár sem geng­ur í frið­uðu landi. Ív­ar Ingimars­son, ann­ar land­eig­enda, hef­ur þá þurft að sitja und­ir upp­nefn­um, ill­mælgi og líf­láts­hót­un­um á sam­fé­lags­miðl­um.

Sætir hótunum um líkamsmeiðingar fyrir að vilja verja sitt land
Landeigandi Ívar Ingimarsson, eigandi jarðarinnar Óseyrar í Stöðvarfirði, ásamt Hrefnu Arnardóttur, eiginkonu sinni, hefur sætt hótunum um líkamsmeiðingar á samfélagsmiðlum, uppnefnum og hrakyrðum einnig, vegna þeirrar afstöðu sinnar að vilja friða sitt land fyrir ágangi sauðfjár. Mynd: Aðsend

Þrátt fyrir skýr ákvæði í lögum um að sveitarfélögum sé skylt að láta smala sauðfé sem gengur í annarra manna löndum en eigenda þess, hafa landeigendur í Stöðvarfirði gengið bónleiðir til búðar síðustu fimm ár en kröfum þeirra um smölun hefur ekki verið sinnt. Ívar Ingimarsson, eigandi jarðarinnar Óseyrar í Stöðvarfirði, ásamt Hrefnu Arnardóttur, eiginkonu sinni, hefur þá sætt hótunum um líkamsmeiðingar á samfélagsmiðlum, uppnefnum og hrakyrðum einnig, vegna þeirrar afstöðu sinnar að vilja friða sitt land fyrir ágangi sauðfjár. Þau hjón er fráleitt einu landeigendurnir sem svo háttar um á landinu.

Ívar er fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu til margra ára, spilaði meðal annars í átta ár með enska knattspyrnuliðinu Reading, bæði í ensku úrvalsdeildinni og fyrstu deildinni. Hann er frá Stöðvarfirði og keypti árið 2005 jörðina Óseyri í firðinum. „Ég tengist í raun ekkert Óseyri, jörðinni sem slíkri, en þetta eru mínir heimahagar. Ég er niðri á Stöðvarfirði núna, …

Kjósa
64
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár