Án lyfja og hefur áhyggjur af unga fólkinu

Rakel Stein­berg Sölva­dótt­ir er lyfja­laus, eins og fjöl­mörg önn­ur sem taka ADHD-lyf­ið Elvan­se Adult sem hef­ur ver­ið meira og minna ófá­an­legt hér­lend­is síð­an í júlí. Rakel hef­ur minni áhyggj­ur af sjálfri sér held­ur en ungu fólki með ADHD sem er þessa dag­ana að fara af stað í nám í há­skól­um og fram­halds­skól­um lands­ins.

Án lyfja og hefur áhyggjur af unga fólkinu
Kvíði hjá unga fólkinu „Ég hef heyrt af einstaklingum sem eru í framhalds- og háskólanámi sem eru bara komnir með massa kvíða yfir því að vera ekki að fá lyfin,“ segir Rakel. Mynd: Heiða Helgadóttir

ADHD-lyfið Elvanse Adult sem átti að koma til landsins í vor hefur enn ekki borist og er ekki útlit fyrir að það gerist fyrr en í lok september eða byrjun október. Samheitalyf rauk út á um tveimur vikum í ágúst.

Davíð Ingason, markaðsstjóri Vistor – fyrirtækisins sem flytur Elvanse inn, segir ástandið ergilegt og að starfsfólk fyrirtækisins spyrjist fyrir um stöðuna hjá sínum birgja í Þýskalandi daglega. Hann vonast til þess að lyfið verði komið hingað til lands eftir mánuð. „Við myndum einskis óska frekar en að eiga þetta,“ segir Davíð.

ADHD-fólk sem tekur Elvanse Adult er því almennt lyfjalaust og er Rakel Steinberg Sölvadóttir ein af þeim.

„Ég mun alveg lifa þetta af, þetta verður óþægilegt en mun ekki hafa einhver dramatísk áhrif á mig sem fullorðinn einstakling,“ segir Rakel. „Það sem ég hef meiri áhyggjur af er unga kynslóðin.“

„Svakalegt álag“

Formaður ADHD samtakanna segir að án …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HR
    Hildigunnur Rúnarsdóttir skrifaði
    Heitir fyrirtækið ekki Vistor frekar en Visitor? (afsakið smámunasemina). En þetta er afleitt ástand :(
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár