Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Húsfyllir á fundi um þjónustusvipt flóttafólk - „Mér svíður að þetta hafi gerst,“ segir ráðherra

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, fé­lags­mála­ráð­herra seg­ir að sér svíði að fólk, sem hef­ur ver­ið synj­að um vernd, hafi ver­ið svipt grunn­þjón­ustu. Um þrjá­tíu fé­laga­sam­tök héldu sam­ráðs­fund vegna máls­ins síð­deg­is. Þrjár kon­ur frá Níg­er­íu sem eru í þess­ari stöðu segj­ast verða þving­að­ar aft­ur í vændi verði þær send­ar frá Ís­landi „Við er­um ekki á göt­unni. Ís­lend­ing­ar hafa ver­ið að hjálpa okk­ur,“ segja þær í sam­tali við Heim­ild­ina.

Húsfyllir á fundi um þjónustusvipt flóttafólk - „Mér svíður að þetta hafi gerst,“ segir ráðherra
Fjöldi fólks Margmenni mætti á fund um stöðu fólks á flótta sem hefur verið svipt allri þjónustu og er á götunni. Mynd: Heiða Helgadóttir

Húsfyllir var í sal Hjálpræðishersins við Suðurlandsbraut í Reykjavík síðdegis á samráðsfundi 28 félagasamtaka vegna fólks á flótta sem hefur verið svipt opinberri þjónustu.

Samtökin höfðu boðið ráðherrum, sveitarstjórnarfólki og ríkislögreglustjóra á fundinn en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra, var sá eini úr ríkisstjórninni sem mætti.

Drífa Snædal, talskona Stígamóta, sem stýrði fundinum sagði að þetta væri söguleg stund því aldrei hefðu þessi 28 samtök sameinast um mál sem þarf að ræða og boðað til fundar til að gera einmitt það. Þetta sýndi alvarleika málsins. „Ég held að þetta sé í fyrsta sinn sem svo mörg félagasamtök senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu. Það sýnir alvarleika málsins,sagði Drífa. 

Á fundinum voru einnig nokkur úr hópnum sem hafa verið svipt þjónustu eftir að hafa verið synjað um vernd. Þeirra á meðal konurnar þrjár sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum, þær Mary Hichioyah, Blessing Uzoma og Esther Omoregie.

„Pössum upp …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Viðar Magnússon skrifaði
    Ætli Guðmundur Ingi hafi ekki vitað hvað hann var að samþykkja á Alþingi
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár