Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Öryggi og mannleg reisn í hættu“

Tutt­ugu og þrjú fé­laga­sam­tök lýsa í yf­ir­lýs­ingu „þung­um áhyggj­um af mjög al­var­legri stöðu sem kom­in er upp í mál­efn­um fólks á flótta sem vís­að hef­ur ver­ið úr allri þjón­ustu op­in­berra að­ila.“ Sam­tök­in segja af­drif fólks­ins, ör­yggi og mann­leg reisn í hættu.

„Öryggi og mannleg reisn í hættu“

Samtökin tuttugu og þrjú segjast harma að ekki skuli hafa verið tekið tillit til ítrekaðra varnaðarorða varðandi afleiðingar nýrra lagaákvæða. „Þá leikur mikill vafi á að framkvæmdin standist þær mannréttindaskuldbindingar sem íslensk stjórnvöld hafa undirgengist,“ segir í tilkynningu sem samtökin sendu frá sér. Meðal þeirra eru, Barnaheill og Biskup Íslands. Geðhjálp og Rauði krossinn á Íslandi. Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands.


Þau segja að margt sem ráðamenn hafi sagt í þessari umræðu sé villandi, óljóst og byggi á skorti á upplýsingum um raunverulega stöðu fólksins. ,,Samtökin skora á yfirvöld að tryggja öryggi þessa hóps, mannréttindi og grunnaðstoð með virku samráði við hjálpar- og mannréttindasamtök.“
Samtökin boða til samráðsfundar næstkomandi mánudag og segja að viðveru ,,hlutaðeigandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands“ sé óskað.

Hér má sjá tilkynninguna en yfirskriftin er: Áríðandi fréttatilkynning. 

 

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár