Áformað að hækka fasteignaskatta á íbúðir sem enginn býr í

Stjórn­völd hafa sett fram að­gerða­áætl­un í hús­næð­is­mál­um í 44 lið­um, sem fylg­ir drög­um að hús­næð­isáætl­un stjórn­valda til næstu fimmtán ára. Með­al ann­ars er fyr­ir­hug­að að beita skatt­breyt­ing­um til að mynda hvata til breyttr­ar notk­un­ar íbúða sem í dag eru ekki heim­ili nokk­urs manns.

Áformað að hækka fasteignaskatta á íbúðir sem enginn býr í
Ráðherra Innviðaráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar hefur lagt fram aðgerðaáætlun í húsnæðismálum í 44 liðum, samhliða hvítbók um húsnæðismál. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stjórnvöld horfa til þess að hækka fasteignagjöld á fasteignir þar sem fólk hefur ekki fasta búsetu, í því skyni að stuðla að því að íbúðir í þéttbýli sem ekki eru nýttar til fastrar búsetu verði frekar nýttar sem slíkar. Jafnframt stendur til að skoða að leggja á fasteignagjöld á lóðir samhliða veitingu uppbyggingarheimilda, til þess að koma í veg fyrir frestun uppbyggingar. 

Til viðbótar er stefnt að því að breyta skipulagslögum þannig að sveitarfélög fái heimildir til að tímabinda uppbyggingarheimildir sem þau gefa á uppbyggingarreitum. Sveitarfélög hefðu þá heimild til þess að leysa til sín byggingarreiti þar sem framkvæmdarleysi kemur í veg fyrir að uppbyggingaráform sveitarfélagsins gangi eftir.

Þessi atriði eru á meðal alls 44 aðgerða sem finna má í aðgerðaáætlun sem lögð er fram í nýjum drögum að húsnæðisstefnu hins opinbera. Húsnæðisstefnan er sett fram til 15 ára en í aðgerðaáætluninni er horft til næstu fimm ára. Drögin, svokölluð …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Mikið um plön, ásetning og áætlanir... varla snefill af framkvæmdum, vönduðum undirbúning né viðurlögum eða afleiðingum fyrir þá sem eiga að stjórna... svo ????

    Same old same old... ekkert að frétta nema klisjur.
    2
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Framsóknarflokkurinn að gera eitthvað ? Þeir tala mikið framsóknarmennirnir ?
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
5
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár