Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Segir verðbólgumælingu góðar fréttir en of snemmt sé að hrósa sigri

Ár­s­verð­bólga mæl­ist nú 7,6 pró­sent og lækk­ar um 1,3 pró­sentu­stig milli mán­aða. Verð­bólga er enn þre­falt hærri en markmið Seðla­bank­ans. Dós­ent í hag­fræði ger­ir ekki ráð fyr­ir að mark­mið­ið ná­ist í bráð en seg­ir litla hreyf­ingu á neyslu­vísi­tölu góð­ar frétt­ir.

Segir verðbólgumælingu góðar fréttir en of snemmt sé að hrósa sigri

Júlímæling verðbólgunnar er fagnaðarefni í sjálfu sér en það er enn of snemmt að segja til um hvort að stýrivaxtalækkanir séu í kortunum. Þetta segir Katrín Ólafsdóttir, dósent í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, en hún bendir á að enn séu verðbólguvæntingar háar. 

Það er varla hægt að segja að vísitala neysluverðs hafi hækkað milli júní og júlí, hækkunin nam 0,03 prósentum samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Ársverðbólgan tók stökk niður á við í kjölfarið og mælist nú 7,6 prósent en hún var 8,9 prósent í síðasta mánuði.

Katrín bendir á að ein helsta ástæðan fyrir skarpri lækkun ársverðbólgunnar nú sé sú að júlímælingin frá því í fyrra dettur út en það var mikil hækkun á vísitölu neysluverðs á sama tíma í fyrra. „Fagnaðarefnið núna er það að það er eiginlega engin hækkun í júlí, þetta er eiginlega óbreytt milli júní og júlí.“

Verðbólgan þrefalt hærri en markmiðið

Að …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár