Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Íbúðir á höfuðborgarsvæðinu lækkað um 5,7 prósent að raunvirði

Fram kem­ur í nýrri skýrslu HMS að raun­verð íbúða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og í grennd hafi lækk­að á síð­asta ári en hækk­að ann­ars stað­ar á lands­byggð. Í skýrsl­unni er þeirri spurn­ingu velt upp hvort íbú­ar verði orðn­ir 400 þús­und fyr­ir lok árs.

Íbúðir á höfuðborgarsvæðinu lækkað um 5,7 prósent að raunvirði
Reykjavík Raunverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur lækkað meira undanfarið ár heldur en annars staðar á landinu. Undanfarið ár hefur raunverð íbúða á landsbyggðinni hækkað. Mynd: Shutterstock

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 1,1 prósent í júní og hefur raunverð íbúða lækkað um 5,7 prósent miðað við vísitölu neysluverðs á síðustu tólf mánuðum. Þetta kemur fram í nýjustu mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS).

Raunverðslækkunin var meiri í nágrenni höfuðborgarsvæðisins í síðasta mánuði eða 2,1 prósent. Annars staðar á landsbyggðinni var lækkunin ekki jafn mikil, þar lækkaði verð um hálft prósent.

Líkt og áður segir nam raunverðslækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu 5,7 prósent undanfarið ár. Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins mælist nú árslækkun á raunverði íbúða í fyrsta sinn síðan árið 2014. Lækkunin nemur 1,7 prósentum. Annars staðar á landsbyggðinni hefur raunverð íbúða aftur á móti hækkað undanfarið ár, um 4,3 prósent. Fram kemur í skýrslu HMS að þar hafi hækkun á fasteignaverði verið nokkuð minni á árunum 2020-2022 en á höfuðborgarsvæðinu og nágrannasveitarfélögum þess.

Enn lítil hreyfing á markaðnum

Kaupsamningum fjölgaði lítillega milli maí og apríl um allt land en …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár