Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Fjandsamleg yfirtaka“ en ekki framfaraskref

Þrír fyrr­ver­andi for­stöðu­menn rík­is­stofn­ana setja fram marg­vís­lega gagn­rýni á áform um sam­ein­ingu stofn­ana sem heyra und­ir um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðu­neyt­ið. Þeir tala um „frá­leit“ áform sem gætu haft „skelfi­leg­ar af­leið­ing­ar“ í för með sér.

„Fjandsamleg yfirtaka“ en ekki framfaraskref
Ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson vill að tíu stofnanir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis hans verði sameinaðar í þrjár. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur kynnt áform um að sameina tíu stofnanir sem heyra undir ráðuneyti hans í þrjár. Tilgangurinn er „að bæta þjónustu, auka skilvirkni og auðvelda stafræna þróun ríkisins“.

Vatnajökulsþjóðgarður, Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, náttúruverndarsvið Umhverfisstofnunar og Minjastofnun yrðu sameinaðar í Náttúruverndar- og minjastofnun.

Náttúrufræðistofnun Íslands, Náttúrurannsóknamiðstöðin við Mývatn, Veðurstofa Íslands, Landmælingar Íslands og Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) yrðu sameinuð í Náttúruvísindastofnun og Orkustofnun og Umhverfisstofnun í svonefnda Loftslagsstofnun. (Uppfært: Ráðuneytið tók þá ákvörðun í júlí að hverfa frá áformum um að sameina Veðurstofu Íslands og ÍSOR öðrum stofnunum. Var það gert eftir að umsagnir um áformin lágu fyrir.)

Færri og stærriMarkmið sameiningarinnar yrði að búa til kröftugri og stærri stofnanir, segir ráðuneytið.

Undirbúningur hefur staðið í ár „við að greina tækifæri til endurskipulagningar“ og er stefnt að því að leggja fram frumvarp um breytingarnar á haustþingi.

Í kynningu á málinu …

Kjósa
45
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SÞH
    Sævar Þór Halldórsson skrifaði
    Bendi á að það er búið að ákveða að sameina ekki Veðurstofuna og Ísor við NÍ, Ramý og LMÍ.
    https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/07/04/Sameining-Landmaelinga-Islands-Natturufraedistofnunar-Islands-og-Ramy/
    2
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Það er auðvitað skylda kjörinna fulltrúa að gæta þess að skattpeningar séu notaðir á sem hagkvæmastan hátt. En Það á að vera hagkvæmasti háttur, sem völ er á til þess að ná fram markmiðum viðkomandi laga. Kjörnir fulltrúar ættu því frekar að hafa í huga hvort hægt sé að leggja meira fé í að ná fram markmiðum laganna og reyna að finna leiðir til þess, frekar en að sniðganga þau markmið og spara fé með því.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Þetta var eins og það væri verið að taka af mér barnið mitt“
1
Fréttir

„Þetta var eins og það væri ver­ið að taka af mér barn­ið mitt“

Ásta María H. Jen­sen seg­ir það hafa ver­ið mik­ið áfall þeg­ar hunda­rækt­andi mætti á heim­ili henn­ar og tók af henni hvolp sem hún hafði keypt. Ástæð­an var sú að rækt­and­inn hafði frétt að Ásta væri með geð­sjúk­dóm og treysti henni ekki leng­ur fyr­ir hund­in­um. Kær­u­nefnd vöru- og þjón­ustu­kaupa komst að þeirri nið­ur­stöðu að þessi fyr­ir­vara­lausa rift­un selj­and­ans hafi ver­ið ólög­mæt en Ásta fékk eng­ar bæt­ur, og held­ur ekki hvolp­inn sinn til baka
Ljósið á koddanum bjargaði Yazan
4
Afhjúpun

Ljós­ið á kodd­an­um bjarg­aði Yaz­an

Enn hafa ekki feng­ist skýr svör við því hvers vegna lög­regla sótti lang­veikt barn inn á sjúkra­hús á dög­un­um og tek­ist er á um hvort það yf­ir­leitt megi. Land­spít­al­inn þver­tek­ur fyr­ir sam­vinnu við Rík­is­lög­reglu­stjóra­embætt­ið og yf­ir­lækn­ir seg­ir alrangt að rétt­læta að­gerð­irn­ar með vott­orði sem hann skrif­aði. Til­vilj­un réði þvi að brott­vís­un Yaz­an Tamimi spurð­ist út og var að lok­um aft­ur­köll­uð.
Yazan og fjölskylda ekki flutt úr landi
6
Fréttir

Yaz­an og fjöl­skylda ekki flutt úr landi

„Mið­að við þann tím­aramma sem al­mennt er gef­inn til und­ir­bún­ings er ljóst að ekki verð­ur af flutn­ingi fjöl­skyld­unn­ar að svo komnu þar sem frá og með næst­kom­andi laug­ar­degi, þann 21. sept­em­ber, mun fjöl­skyld­an geta ósk­að eft­ir efn­is­legri með­ferð um­sókn­ar sinn­ar um al­þjóð­lega vernd hér á landi,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá rík­is­lög­reglu­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sérfræðingar senda út neyðarkall: Hafa aldrei farið nær mörkunum
7
GreiningLoftslagsvá

Sér­fræð­ing­ar senda út neyð­arkall: Hafa aldrei far­ið nær mörk­un­um

Á sama tíma og hita­met voru sleg­in víða í sum­ar og vís­inda­fólk tal­aði um for­dæma­lausa hita af völd­um hlýn­un­ar jarð­ar voru gul­ar og app­el­sínu­gul­ar við­v­arn­ir í gildi á Ís­landi, með­al ann­ars vegna snjó­komu. Veð­ur­stofa Ís­lands tel­ur „vel mögu­legt“ að vegna hugs­an­legr­ar trufl­un­ar á varma­flutn­ingi inn á hluta af Norð­ur-Atlants­hafi kólni hér á með­an hitn­ar víð­ast hvar ann­ars stað­ar.
Illugi Jökulsson
10
Pistill

Illugi Jökulsson

Sigr­aði VG Sjálf­stæð­is­flokk­inn? Nei, all­ir töp­uðu og Yas­an líka

Hinni ótrú­legu at­burða­rás gær­kvölds­ins — þeg­ar lög­reglu­menn mættu á sjúkra­hús til þess að vísa úr landi 11 göml­um fötl­uð­um og veik­um dreng og fluttu hann með valdi suð­ur á Kefla­vík­ur­flug­völl — henni lauk sem bet­ur fer með því að hætt var við allt sam­an. Mað­ur get­ur haft ýms­ar skoð­an­ir á mál­efn­um út­lend­inga og hæl­is­leit­enda en brott­vís­un Yas­ans litla — og...

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.
Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
10
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár