Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Fjandsamleg yfirtaka“ en ekki framfaraskref

Þrír fyrr­ver­andi for­stöðu­menn rík­is­stofn­ana setja fram marg­vís­lega gagn­rýni á áform um sam­ein­ingu stofn­ana sem heyra und­ir um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðu­neyt­ið. Þeir tala um „frá­leit“ áform sem gætu haft „skelfi­leg­ar af­leið­ing­ar“ í för með sér.

„Fjandsamleg yfirtaka“ en ekki framfaraskref
Ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson vill að tíu stofnanir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis hans verði sameinaðar í þrjár. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur kynnt áform um að sameina tíu stofnanir sem heyra undir ráðuneyti hans í þrjár. Tilgangurinn er „að bæta þjónustu, auka skilvirkni og auðvelda stafræna þróun ríkisins“.

Vatnajökulsþjóðgarður, Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, náttúruverndarsvið Umhverfisstofnunar og Minjastofnun yrðu sameinaðar í Náttúruverndar- og minjastofnun.

Náttúrufræðistofnun Íslands, Náttúrurannsóknamiðstöðin við Mývatn, Veðurstofa Íslands, Landmælingar Íslands og Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) yrðu sameinuð í Náttúruvísindastofnun og Orkustofnun og Umhverfisstofnun í svonefnda Loftslagsstofnun. (Uppfært: Ráðuneytið tók þá ákvörðun í júlí að hverfa frá áformum um að sameina Veðurstofu Íslands og ÍSOR öðrum stofnunum. Var það gert eftir að umsagnir um áformin lágu fyrir.)

Færri og stærriMarkmið sameiningarinnar yrði að búa til kröftugri og stærri stofnanir, segir ráðuneytið.

Undirbúningur hefur staðið í ár „við að greina tækifæri til endurskipulagningar“ og er stefnt að því að leggja fram frumvarp um breytingarnar á haustþingi.

Í kynningu á málinu …

Kjósa
45
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SÞH
    Sævar Þór Halldórsson skrifaði
    Bendi á að það er búið að ákveða að sameina ekki Veðurstofuna og Ísor við NÍ, Ramý og LMÍ.
    https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/07/04/Sameining-Landmaelinga-Islands-Natturufraedistofnunar-Islands-og-Ramy/
    2
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Það er auðvitað skylda kjörinna fulltrúa að gæta þess að skattpeningar séu notaðir á sem hagkvæmastan hátt. En Það á að vera hagkvæmasti háttur, sem völ er á til þess að ná fram markmiðum viðkomandi laga. Kjörnir fulltrúar ættu því frekar að hafa í huga hvort hægt sé að leggja meira fé í að ná fram markmiðum laganna og reyna að finna leiðir til þess, frekar en að sniðganga þau markmið og spara fé með því.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár