Þróunarsamvinna Íslands: Hækka framlög með „bókhaldsbrellu“

Ís­lensk stjórn­völd hafa óspart nýtt sér glufu sem ger­ir þeim kleift að telja kostn­að við flótta­fólk á Ís­landi fram sem op­in­bera þró­un­ar­að­stoð. Þeg­ar stjórn­mála­menn hreykja sér af aukn­um fram­lög­um hef­ur lít­ið ver­ið auk­ið við hefð­bundna þró­un­ar­að­stoð. End­ur­skoð­un­ar­fyr­ir­tæki seg­ir bók­hald­ið ekki stand­ast lög um op­in­ber fjár­mál og að töl­urn­ar séu ekki byggð­ar á raun­kostn­aði held­ur með­al­tali og spám.

Þróunarsamvinna Íslands: Hækka framlög með „bókhaldsbrellu“
Utanríkisráðherrar Ýmislegt hefur gerst síðan Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók við af Guðlaugi Þór Þórðarsyni. Eitt af því er úttekt sem KPMG var fengið til að gera á þróunarsamvinnukostnaði vegna umsækjenda um vernd og kvótaflóttafólks. Mynd: Heiða Helgadóttir

Guðlaugur Þór Þórðarson, þá utanríkisráðherra, botnaði ekkert í því af hverju væri verið að „skamma hann“, eins og hann orðaði það sjálfur í pontu Alþingis í marsmánuði 2019, fyrir það hvernig fjármunum Íslands til þróunaraðstoðar væri varið. Þetta var í umræðu um fjármálaáætlun stjórnvalda fyrir árin 2020 til 2024 en í henni var dregin upp mynd af því hversu metnaðarfull stjórnvöld ætluðu sér að vera næstu árin hvað varðar alþjóðlega þróunaraðstoð og markmið um að verja 0,7 prósentum af þjóðarframleiðslu til hennar, eins og Ísland og önnur iðnríki höfðu lofað Sameinuðu þjóðunum að gera og raunar sett í lög árið 1971. 

Íslensk stjórnvöld ætluðu sér þó ekki að vera neitt sérstaklega metnaðarfull, eins og Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, orðaði það í sömu umræðu. Ísland, „ein ríkasta þjóð í heimi“, ætlaði eingöngu að ná hlutfallinu 0,35 prósent á tímabilinu fyrir árið 2024. Stjórnvöld ætluðu með öðrum orðum að miða að …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár