Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lögreglan réð auglýsingastofu til að gera kynningarefni fyrir leiðtogafund

Embætti rík­is­lög­reglu­stjóra varði um 150 þús­und krón­um fyr­ir birt­ingu á kynn­ing­ar­efni á Face­book og In­sta­gram í tengsl­um við leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins. Aug­lýs­inga­stof­an Sa­hara kom að gerð kynn­ing­ar­efn­is­ins og tók tæp­lega 4,2 millj­ón­ir fyr­ir.

Lögreglan réð auglýsingastofu til að gera kynningarefni fyrir leiðtogafund
Leiðtogafundur Viðbúnaður lögreglu var mjög mikill í tengslum við leiðtogafundinn sem fór fram í Hörpu í maí. Mynd: Heiða Helgadóttir

Kostnaður embættis ríkislögreglustjóra vegna kynningarefnis í tengslum við leiðtogafundinn sem haldinn var hér á landi í maí nemur að minnsta kosti rúmum 4,3 milljónum. Þar vegur þyngst kostnaður vegna aðkeyptrar þjónustu vegna framleiðslu á kynningarefni, tæpar 4,2 milljónir króna, en sú þjónusta var keypt af auglýsingastofunni Sahara. Þetta kemur fram í svörum Gunnars Harðar Garðarssonar, fráfarandi samskiptastjóra ríkislögreglustjóra, við fyrirspurn Heimildarinnar.

Í svari Gunnars Harðar segir að embætti ríkislögreglustjóra hafi lagt áherslu á að aðkoma lögreglu í landinu að leiðtogafundinum yrðu gerð góð skil í mynd og máli. 

„Starfsfólk embættisins kom að hluta að þeirri heimildaöflun sem fór fram, til að mynda með öflun á myndefni úr drónum embættisins, með ljósmyndum og gerð myndbanda um verkþætti til innri miðlunar lögreglu. Þá var kynningarefni vegna umferðartafa og takmarkana á drónaflugi í aðdraganda fundarins framleitt innanhúss hjá lögreglu. Kostnaður aðkeyptrar þjónustu vegna framleiðslu á kynningarefni í formi ljósmyndunar, myndbandsupptöku og eftirvinnslu var …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Hagkaup hættir með Sodastream vegna mótmælaaðgerða
3
Fréttir

Hag­kaup hætt­ir með Sod­a­stream vegna mót­mæla­að­gerða

Að­gerða­sinn­ar sem hvetja til snið­göngu á vör­um frá Ísra­el hafa sett límmiða á Sod­a­stream-vör­ur í Hag­kaup­um og þannig vald­ið skemmd­um á um­búð­un­um. Sig­urð­ur Reyn­alds­son, fram­kvæmda­stjóri Hag­kaups seg­ir um­boðs­að­ila Sod­a­stream á Ís­landi hafa end­urkall­að vör­urn­ar vegna þessa. „Ég er mað­ur frið­ar,“ seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
4
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
6
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár