Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tekjur Kerecis af vörum úr einu þorskroði allt að 70 þúsund krónur

Ís­lenska líf­tæknifyr­ir­tæk­ið Kerec­is á Ísa­firði var ný­lega selt fyr­ir met­fé. Kerec­is fram­leið­ir lækn­inga­vör­ur úr þorskroði. Tekj­ur Kerec­is eru um 10 pró­sent af út­flutn­ings­verð­mæti þorsk­af­urða þrátt fyr­ir að það nýti ein­ung­is 0,01 pró­sent af því roði sem fell­ur til við vinnslu þorsks á Ís­landi.

Tekjur Kerecis af vörum úr einu þorskroði allt að 70 þúsund krónur
10 milljarða tekjur af aukaafurð Fyrrirtækið Kerecis skapaði í fyrra 10 milljarða króna tekjur með því að búa til sáraumbúðir úr þorskroði. Guðmundur Fertram Sigurjónsson er stofnandi og framkvæmdastjóri félagsins.

Íslenska líftæknifyrirtækið Kerecis á Ísafirði skapar tekjur upp á 50 til 70 þúsund krónur, um 400 til 500 dollara, af hverju þorskroði sem fyrirtækið vinnur lækningavörur úr. Þetta herma öruggar upplýsingar Heimildarinnar. Heildartekjur fyrirtækisins námu 10 milljörðum króna í fyrra.

Kerecis býr til sáraumbúðir úr þorskroðinu sem notaðar eru í skurðaðgerðum og til að meðhöndla þrálát sár, meðal annars eftir bruna. Miðað við tekjur fyrirtækisins 2022 og virði varanna sem unnar eru úr hverju roði skapar fyrirtækið þessar tekjur með því að vinna lækningavörur úr 140 til 200 þúsund þorskroðum.

Kerecis var nýlega selt til alþjóðlega lækningavörufyrirtækisins Coloplast fyrir tæplega 180 milljarða króna. 

Í svari frá Kerecis við spurningu Heimildarinnar kemur fram að erfitt geti verið að setja nákvæma tölu á tekjurnar af hverju þorskroði. Hins vegar liggi fyrir að tekjur Kerecis auki útflutningsverðmæti af þorskafurðum um gróflega 10 prósent. Í fyrra voru fluttar út þorskaafurðir fyrir um 141 milljarð …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár