Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tekjur Kerecis af vörum úr einu þorskroði allt að 70 þúsund krónur

Ís­lenska líf­tæknifyr­ir­tæk­ið Kerec­is á Ísa­firði var ný­lega selt fyr­ir met­fé. Kerec­is fram­leið­ir lækn­inga­vör­ur úr þorskroði. Tekj­ur Kerec­is eru um 10 pró­sent af út­flutn­ings­verð­mæti þorsk­af­urða þrátt fyr­ir að það nýti ein­ung­is 0,01 pró­sent af því roði sem fell­ur til við vinnslu þorsks á Ís­landi.

Tekjur Kerecis af vörum úr einu þorskroði allt að 70 þúsund krónur
10 milljarða tekjur af aukaafurð Fyrrirtækið Kerecis skapaði í fyrra 10 milljarða króna tekjur með því að búa til sáraumbúðir úr þorskroði. Guðmundur Fertram Sigurjónsson er stofnandi og framkvæmdastjóri félagsins.

Íslenska líftæknifyrirtækið Kerecis á Ísafirði skapar tekjur upp á 50 til 70 þúsund krónur, um 400 til 500 dollara, af hverju þorskroði sem fyrirtækið vinnur lækningavörur úr. Þetta herma öruggar upplýsingar Heimildarinnar. Heildartekjur fyrirtækisins námu 10 milljörðum króna í fyrra.

Kerecis býr til sáraumbúðir úr þorskroðinu sem notaðar eru í skurðaðgerðum og til að meðhöndla þrálát sár, meðal annars eftir bruna. Miðað við tekjur fyrirtækisins 2022 og virði varanna sem unnar eru úr hverju roði skapar fyrirtækið þessar tekjur með því að vinna lækningavörur úr 140 til 200 þúsund þorskroðum.

Kerecis var nýlega selt til alþjóðlega lækningavörufyrirtækisins Coloplast fyrir tæplega 180 milljarða króna. 

Í svari frá Kerecis við spurningu Heimildarinnar kemur fram að erfitt geti verið að setja nákvæma tölu á tekjurnar af hverju þorskroði. Hins vegar liggi fyrir að tekjur Kerecis auki útflutningsverðmæti af þorskafurðum um gróflega 10 prósent. Í fyrra voru fluttar út þorskaafurðir fyrir um 141 milljarð …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár