Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tekjur Kerecis af vörum úr einu þorskroði allt að 70 þúsund krónur

Ís­lenska líf­tæknifyr­ir­tæk­ið Kerec­is á Ísa­firði var ný­lega selt fyr­ir met­fé. Kerec­is fram­leið­ir lækn­inga­vör­ur úr þorskroði. Tekj­ur Kerec­is eru um 10 pró­sent af út­flutn­ings­verð­mæti þorsk­af­urða þrátt fyr­ir að það nýti ein­ung­is 0,01 pró­sent af því roði sem fell­ur til við vinnslu þorsks á Ís­landi.

Tekjur Kerecis af vörum úr einu þorskroði allt að 70 þúsund krónur
10 milljarða tekjur af aukaafurð Fyrrirtækið Kerecis skapaði í fyrra 10 milljarða króna tekjur með því að búa til sáraumbúðir úr þorskroði. Guðmundur Fertram Sigurjónsson er stofnandi og framkvæmdastjóri félagsins.

Íslenska líftæknifyrirtækið Kerecis á Ísafirði skapar tekjur upp á 50 til 70 þúsund krónur, um 400 til 500 dollara, af hverju þorskroði sem fyrirtækið vinnur lækningavörur úr. Þetta herma öruggar upplýsingar Heimildarinnar. Heildartekjur fyrirtækisins námu 10 milljörðum króna í fyrra.

Kerecis býr til sáraumbúðir úr þorskroðinu sem notaðar eru í skurðaðgerðum og til að meðhöndla þrálát sár, meðal annars eftir bruna. Miðað við tekjur fyrirtækisins 2022 og virði varanna sem unnar eru úr hverju roði skapar fyrirtækið þessar tekjur með því að vinna lækningavörur úr 140 til 200 þúsund þorskroðum.

Kerecis var nýlega selt til alþjóðlega lækningavörufyrirtækisins Coloplast fyrir tæplega 180 milljarða króna. 

Í svari frá Kerecis við spurningu Heimildarinnar kemur fram að erfitt geti verið að setja nákvæma tölu á tekjurnar af hverju þorskroði. Hins vegar liggi fyrir að tekjur Kerecis auki útflutningsverðmæti af þorskafurðum um gróflega 10 prósent. Í fyrra voru fluttar út þorskaafurðir fyrir um 141 milljarð …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu