Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tekjur Kerecis af vörum úr einu þorskroði allt að 70 þúsund krónur

Ís­lenska líf­tæknifyr­ir­tæk­ið Kerec­is á Ísa­firði var ný­lega selt fyr­ir met­fé. Kerec­is fram­leið­ir lækn­inga­vör­ur úr þorskroði. Tekj­ur Kerec­is eru um 10 pró­sent af út­flutn­ings­verð­mæti þorsk­af­urða þrátt fyr­ir að það nýti ein­ung­is 0,01 pró­sent af því roði sem fell­ur til við vinnslu þorsks á Ís­landi.

Tekjur Kerecis af vörum úr einu þorskroði allt að 70 þúsund krónur
10 milljarða tekjur af aukaafurð Fyrrirtækið Kerecis skapaði í fyrra 10 milljarða króna tekjur með því að búa til sáraumbúðir úr þorskroði. Guðmundur Fertram Sigurjónsson er stofnandi og framkvæmdastjóri félagsins.

Íslenska líftæknifyrirtækið Kerecis á Ísafirði skapar tekjur upp á 50 til 70 þúsund krónur, um 400 til 500 dollara, af hverju þorskroði sem fyrirtækið vinnur lækningavörur úr. Þetta herma öruggar upplýsingar Heimildarinnar. Heildartekjur fyrirtækisins námu 10 milljörðum króna í fyrra.

Kerecis býr til sáraumbúðir úr þorskroðinu sem notaðar eru í skurðaðgerðum og til að meðhöndla þrálát sár, meðal annars eftir bruna. Miðað við tekjur fyrirtækisins 2022 og virði varanna sem unnar eru úr hverju roði skapar fyrirtækið þessar tekjur með því að vinna lækningavörur úr 140 til 200 þúsund þorskroðum.

Kerecis var nýlega selt til alþjóðlega lækningavörufyrirtækisins Coloplast fyrir tæplega 180 milljarða króna. 

Í svari frá Kerecis við spurningu Heimildarinnar kemur fram að erfitt geti verið að setja nákvæma tölu á tekjurnar af hverju þorskroði. Hins vegar liggi fyrir að tekjur Kerecis auki útflutningsverðmæti af þorskafurðum um gróflega 10 prósent. Í fyrra voru fluttar út þorskaafurðir fyrir um 141 milljarð …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár