Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Sakar stjórnvöld um sýndarsamráð við ungt fólk

Á sama tíma og for­sæt­is­ráð­herra seg­ir ungt fólk hafa ver­ið í far­ar­broddi við gerð skýrslu um sjálf­bæra þró­un seg­ir full­trúi ung­menna að stjórn­völd hafi átt í sýnd­ar­sam­ráði við ungt fólk við gerð skýrsl­unn­ar.

Sakar stjórnvöld um sýndarsamráð við ungt fólk
Samráðsleysi „Ég fæ að fara þarna út sem ungmennafulltrúi og tala máli unga fólksins en hver er þarna til þess að svara gagnrýninni minni?“ segir Rebekka. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Takk forsætisráðherra. Þér hefur mistekist að tryggja ungu fólki þýðingarmikið sæti við borðið,“ mun Rebekka Karlsdóttir, ungmennafulltrúi á ráðherrafundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, segja í pontu á fundinum á þriðjudag þegar hún stígur þangað upp.

En enginn pólitískt kjörinn fulltrúi verður á fundinum til þess að svara gagnrýni hennar eða annarra á innleiðingu Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Ræða Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra hefur einfaldlega verið tekin upp á myndskeið sem verður spilað áður en Rebekka heldur sína ræðu.

Forsætisráðuneytið segir í svari við skriflegri fyrirspurn Heimildarinnar að Katrín hafi „því miður ekki tök á að sinna öllum alþjóðlegum fundum sem henni er boðið á.“ Aftur á móti muni leiðtogi Sjálfbærs Íslands ásamt sendinefnd Íslands „gera öllum athugasemdum skil sem hægt verður að vinna úr í framhaldinu.“

Rebekka og Tinna Isebarn, framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga, gagnrýna stjórnvöld harðlega fyrir meint sýndarsamráð við ungt fólk við gerð landrýniskýrslu Íslands um innleiðingu heimsmarkmiðs …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • APG
    Anna Pálmey Guðmundsdóttir skrifaði
    Hvers vegna er skrúfað fyrir þó maður sé með ásskrift og sé innskáður ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár