Sakar stjórnvöld um sýndarsamráð við ungt fólk

Á sama tíma og for­sæt­is­ráð­herra seg­ir ungt fólk hafa ver­ið í far­ar­broddi við gerð skýrslu um sjálf­bæra þró­un seg­ir full­trúi ung­menna að stjórn­völd hafi átt í sýnd­ar­sam­ráði við ungt fólk við gerð skýrsl­unn­ar.

Sakar stjórnvöld um sýndarsamráð við ungt fólk
Samráðsleysi „Ég fæ að fara þarna út sem ungmennafulltrúi og tala máli unga fólksins en hver er þarna til þess að svara gagnrýninni minni?“ segir Rebekka. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Takk forsætisráðherra. Þér hefur mistekist að tryggja ungu fólki þýðingarmikið sæti við borðið,“ mun Rebekka Karlsdóttir, ungmennafulltrúi á ráðherrafundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, segja í pontu á fundinum á þriðjudag þegar hún stígur þangað upp.

En enginn pólitískt kjörinn fulltrúi verður á fundinum til þess að svara gagnrýni hennar eða annarra á innleiðingu Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Ræða Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra hefur einfaldlega verið tekin upp á myndskeið sem verður spilað áður en Rebekka heldur sína ræðu.

Forsætisráðuneytið segir í svari við skriflegri fyrirspurn Heimildarinnar að Katrín hafi „því miður ekki tök á að sinna öllum alþjóðlegum fundum sem henni er boðið á.“ Aftur á móti muni leiðtogi Sjálfbærs Íslands ásamt sendinefnd Íslands „gera öllum athugasemdum skil sem hægt verður að vinna úr í framhaldinu.“

Rebekka og Tinna Isebarn, framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga, gagnrýna stjórnvöld harðlega fyrir meint sýndarsamráð við ungt fólk við gerð landrýniskýrslu Íslands um innleiðingu heimsmarkmiðs …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • APG
    Anna Pálmey Guðmundsdóttir skrifaði
    Hvers vegna er skrúfað fyrir þó maður sé með ásskrift og sé innskáður ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár