Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokks gerir ráð fyrir klofningi flokksins

Vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir „óhjá­kvæmi­legt“ að nýr stjórn­mála­flokk­ur til hægri við flokk­inn verði til, ef þing­flokk­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins haldi áfram stuðn­ingi við frum­varp vara­for­manns flokks­ins um bók­un 35 og standi ekki vörð um grunn­stefnu sína. Arn­ar Þór Jóns­son seg­ir skýr skila­boð um þetta hafa kom­ið fram á fundi Fé­lags sjálf­stæð­is­manna um full­veld­is­mál sem fram fór í Val­höll í gær.

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokks gerir ráð fyrir klofningi flokksins
Bókun 35 Arnar Þór Jónsson fyrrverandi héraðsdómari er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hefur gagnrýnt forystu flokksins harðlega upp á síðkastið vegna ýmissa mála.

Arnar Þór Jónsson, fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, gerir að því skóna að ef þingflokkur Sjálfstæðisflokksins haldi áfram stuðningi sínum við frumvarp utanríkisráðherra um svokallaða bókun 35 myndi flokkurinn „hrekja frá sér sína dyggustu stuðningsmenn“ og stuðla að klofningi flokksins.

Í bloggfærslu sem varaþingmaðurinn birti í morgun, undir fyrirsögninni „Sjálfsmorðsleiðangur Sjálfstæðisflokksins?“ segir hann frá því að í gær hafi farið fram fjölmennur fundur Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál, þar sem einhugur hafi verið um að „forða verði Sjálfstæðisflokknum frá skipbroti“, koma honum „út úr þeirri hafvillu sem hann hefur ratað í“ og „afstýra því að hann verði í stöðugri tilvistarkreppu og þreytandi eftirsókn eftir stundavinsældum“.

„Sjálfstæðisflokkurinn þarf að standa undir þeim kröfum sem til hans eru gerðar: Hér þarf aukið aðhald í ríkisfjármálum. Koma þarf stjórn á innflytjendamálin áður en þau sliga hér innviði, þ.m.t. heilbrigðiskerfi, menntakerfi, húsnæðismál og löggæslu. Standa ber vörð um okkar kristna menningararf og íslenska tungu, efla …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Ja Sjalfstæðisflokkurinn er afl hin Illa og stendur vörð um Græðgi og mismunar folki td Eldri Borgurum Öryrkjum og Jaðarsettu folki. Græðgi er þar a fullu. Þennan Flokk þarf að kvila og þott fyr hefði verið. EU Aðild mun bæta kjör þeirra sem vest standa. Matur mun lækka Kronan mun kverfa og svo margt. Flokkurinn var við völd i Reykjavik svo lengi sem elstu menn muna. Svo var honum ytt til hliðar. Borgin BLOMSTRAR NU.
    1
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Réttast væri að leggja niður Sjálfstæðisflokkinn, helstu glæpasamtök Íslands.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár