Persónuvernd nær ekki að sinna lögbundnum verkefnum

Þrátt fyr­ir að starfs­fólki hafi fjölg­að mik­ið á síð­ustu ár­um er álag á Per­sónu­vernd mik­ið. „Af­greiðslu­tím­inn hef­ur ver­ið lengri en okk­ur lík­ar,“ seg­ir stað­geng­ill for­stjóra.

Persónuvernd nær ekki að sinna lögbundnum verkefnum
Persónuvernd Helga Sigríður Þórhallsdóttir er sviðsstjóri eftirlits hjá Persónuvernd og staðgengill forstjóra.

„Persónuvernd er því enn undirmönnuð og hefur því ekki getað sinnt öllum sínum lögbundnu verkefnum,“ segir Helga Þórisdóttir í formála sínum við ársskýrslu Persónuverndar sem kom nýlega út en Helga er er forstjóri stofnunarinnar. Eitt af þessum lögbundnu verkefnum varðar mál í svokölluðu IMI-kerfi sem er samræmt samvinnukerfi persónuverndarstofnana á EES-svæðinu. „Hér er um að ræða mál sem gætu varðað mikla hagsmuni íslenskra ríkisborgara,“ segir í ársskýrslunni.

Líkt og fjallað var um í byrjun síðustu viku lagði Persónuvernd á stórar sektir, þar af tvær sem slógu met. Á mánudag var embætti landlæknis sektað um 12 milljónir vegna þess að embætti hafði ekki tryggt öryggi rafrænna heilbrigðisupplýsinga. Sektin sló met sem slegið var degi síðar þegar Creditinfo var sektað um tæpar 38 milljónir. Í sömu sektarákvörðun og þeirri sem sneri að Creditinfo sektaði Persónuvernd smálánafyrirtækið eCommerce um 7,5 milljónir og innheimtufyrirtækið A.I.C (áður Almenn innheimta) um 3,5 milljónir.

Stofnunin stækkað mikið …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár