Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Mál lögreglumannsins Gísla Jökuls til héraðssaksóknara

Lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur vís­að ætl­uðu broti Gísla Jök­uls Gísla­son­ar rann­sókn­ar­lög­reglu­manns í starfi til rann­sókn­ar hjá hér­aðssak­sókn­ara. Gísli Jök­ull villti á sér heim­ild­ir með því að halda því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur.

Mál lögreglumannsins Gísla Jökuls til héraðssaksóknara
Lögreglan tekur ekki afstöðu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tekur ekki afstöðu til þess hvort Gísli Jökull hafi brotið af sér í starfi heldur hefur hún vísað máli hans til héraðssaksóknara. Mynd: mbl/Júlíus Sigurjónsson

Mál lögreglumannsins Gísla Jökuls Gíslasonar hefur verið sent embætti héraðssaksóknara til meðferðar. Gísli Jökull villti á sér heimildir þegar hann gerði tilraun til að komast að því hver það væri sem stæði að baki Samherjagjörningnum „We‘re Sorry“. Það gerði Gísli Jökull án þess að leita heimildar hjá yfirmönnum sínum. Samskiptin voru heldur ekki skráð í málakerfi lögreglu.

Heimildin greindi frá því 19. maí síðastliðinn að Gísli Jökull Gíslason rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefði villt á sér heimildir þegar hann sendi tölvupósta á listamanninn Odd Eystein Friðriksson, Odee. Í tölvupóstunum hélt Gísli Jökull því fram að hann væri sjálfstætt starfandi blaðamaður á Íslandi. Tölvupóstarnir voru hins vegar sendir úr netfangi Gísla Jökuls hjá lögreglunni.

Sagðist skrifa greinar í blöðin

Gísli Jökull var spurður að því af Heimildinni hvers vegna …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Emil Helgason skrifaði
    Bíddu bíddu. Sendi hann sem sagt tölvupóst frá netfangi eins og gisli@löggan.is og setti í undirskrift „Gísli, sjálfstætt starfandi blaðamaður“? Aldeilis.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.
Atlantshafsbandalagið í sinni mestu krísu:  Fjölþáttakrísa  siðmenningarinnar
6
Greining

Atlants­hafs­banda­lag­ið í sinni mestu krísu: Fjöl­þáttakrísa sið­menn­ing­ar­inn­ar

Atlants­hafs­banda­lag­ið Nató er í sinni mestu krísu frá upp­hafi og er við það að lið­ast í sund­ur. Banda­rík­in, stærsti og sterk­asti að­ili banda­lags­ins, virð­ast mögu­lega ætla að draga sig út úr varn­ar­sam­starf­inu. Þau ætla, að því er best verð­ur séð, ekki leng­ur að sinna því hlut­verki að vera leið­togi hins vest­ræna eða frjálsa heims. Ut­an­rík­is­stefna þeirra sem nú birt­ist er ein­hvers kon­ar blanda af henti­stefnu og nýrri ný­lendu­stefnu með auð­linda-upp­töku. Fjöl­þáttakrísa (e. polycris­is) ræð­ur ríkj­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár