Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Mál lögreglumannsins Gísla Jökuls til héraðssaksóknara

Lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur vís­að ætl­uðu broti Gísla Jök­uls Gísla­son­ar rann­sókn­ar­lög­reglu­manns í starfi til rann­sókn­ar hjá hér­aðssak­sókn­ara. Gísli Jök­ull villti á sér heim­ild­ir með því að halda því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur.

Mál lögreglumannsins Gísla Jökuls til héraðssaksóknara
Lögreglan tekur ekki afstöðu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tekur ekki afstöðu til þess hvort Gísli Jökull hafi brotið af sér í starfi heldur hefur hún vísað máli hans til héraðssaksóknara. Mynd: mbl/Júlíus Sigurjónsson

Mál lögreglumannsins Gísla Jökuls Gíslasonar hefur verið sent embætti héraðssaksóknara til meðferðar. Gísli Jökull villti á sér heimildir þegar hann gerði tilraun til að komast að því hver það væri sem stæði að baki Samherjagjörningnum „We‘re Sorry“. Það gerði Gísli Jökull án þess að leita heimildar hjá yfirmönnum sínum. Samskiptin voru heldur ekki skráð í málakerfi lögreglu.

Heimildin greindi frá því 19. maí síðastliðinn að Gísli Jökull Gíslason rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefði villt á sér heimildir þegar hann sendi tölvupósta á listamanninn Odd Eystein Friðriksson, Odee. Í tölvupóstunum hélt Gísli Jökull því fram að hann væri sjálfstætt starfandi blaðamaður á Íslandi. Tölvupóstarnir voru hins vegar sendir úr netfangi Gísla Jökuls hjá lögreglunni.

Sagðist skrifa greinar í blöðin

Gísli Jökull var spurður að því af Heimildinni hvers vegna …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Emil Helgason skrifaði
    Bíddu bíddu. Sendi hann sem sagt tölvupóst frá netfangi eins og gisli@löggan.is og setti í undirskrift „Gísli, sjálfstætt starfandi blaðamaður“? Aldeilis.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár