Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Mál lögreglumannsins Gísla Jökuls til héraðssaksóknara

Lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur vís­að ætl­uðu broti Gísla Jök­uls Gísla­son­ar rann­sókn­ar­lög­reglu­manns í starfi til rann­sókn­ar hjá hér­aðssak­sókn­ara. Gísli Jök­ull villti á sér heim­ild­ir með því að halda því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur.

Mál lögreglumannsins Gísla Jökuls til héraðssaksóknara
Lögreglan tekur ekki afstöðu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tekur ekki afstöðu til þess hvort Gísli Jökull hafi brotið af sér í starfi heldur hefur hún vísað máli hans til héraðssaksóknara. Mynd: mbl/Júlíus Sigurjónsson

Mál lögreglumannsins Gísla Jökuls Gíslasonar hefur verið sent embætti héraðssaksóknara til meðferðar. Gísli Jökull villti á sér heimildir þegar hann gerði tilraun til að komast að því hver það væri sem stæði að baki Samherjagjörningnum „We‘re Sorry“. Það gerði Gísli Jökull án þess að leita heimildar hjá yfirmönnum sínum. Samskiptin voru heldur ekki skráð í málakerfi lögreglu.

Heimildin greindi frá því 19. maí síðastliðinn að Gísli Jökull Gíslason rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefði villt á sér heimildir þegar hann sendi tölvupósta á listamanninn Odd Eystein Friðriksson, Odee. Í tölvupóstunum hélt Gísli Jökull því fram að hann væri sjálfstætt starfandi blaðamaður á Íslandi. Tölvupóstarnir voru hins vegar sendir úr netfangi Gísla Jökuls hjá lögreglunni.

Sagðist skrifa greinar í blöðin

Gísli Jökull var spurður að því af Heimildinni hvers vegna …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Emil Helgason skrifaði
    Bíddu bíddu. Sendi hann sem sagt tölvupóst frá netfangi eins og gisli@löggan.is og setti í undirskrift „Gísli, sjálfstætt starfandi blaðamaður“? Aldeilis.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár