Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Samskipti sakborninga og verjenda ekki verið hleruð síðastliðin fimm ár

Hler­an­ir á sam­skipt­um sak­born­inga og verj­enda komu nokk­uð við sögu í mál­um sem fóru fyr­ir dóm­stóla í kjöl­far hruns­ins. Sam­kvæmt svari dóms­mála­ráð­herra við fyr­ir­spurn frá þing­manni Pírata hafa slík­ar hler­an­ir ekki átt sér stað á síð­ustu ár­um.

Samskipti sakborninga og verjenda ekki verið hleruð síðastliðin fimm ár
Fyrirspurn Langt er um liðið síðan hleranir lögreglu á samskiptum sakborninga og verjenda áttu sér síðast stað, samkvæmt svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur. Svarinu var skilað í ráðherratíð Jóns Gunnarssonar en Guðrún Hafsteinsdóttir gegnir í dag embætti ráðherra.

Lögreglan hefur ekki hlustað á samtöl eða önnur samskipti á milli sakborninga og verjenda þeirra á síðastliðnum fimm árum. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, þingkonu Pírata, um hlustun samskipta á milli sakborninga og verjenda þeirra. Fram kemur í svari ráðherra að óskað hafi verið eftir upplýsingum frá öllum lögregluembættum landsins sem og frá embætti héraðssaksóknara.

Fyrirspurn Arndísar Önnu var í þremur liðum, sá fyrsti sneri að fjölda þeirra skipta sem lögregla hefur hlustað á samtöl eða önnur samskipti milli sakborninga og verjenda þeirra á síðastliðnum fimm árum. Í öðrum lið spurði hún að því hversu fljótt upptökum hafi verið eytt og í þeim þriðja hvort hlutaðeigandi hafi verið tilkynnt um slíkar aðgerðir.

„Við vinnslu fyrirspurnarinnar var óskað eftir upplýsingum frá öllum lögregluembættum landsins og embætti héraðssaksóknara. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og héraðssaksóknara hefur ekki komið til þess á síðastliðnum fimm árum að lögregla …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Mér skýtur skelkur í bringu. Að mínu áliti eru hleranir samtala milli sakbornings og verjanda brot á einföldum mannréttindum og meiga aldrei eiga sér stað. Ég tel að ríki sem misvirðir þetta fyrirgeri réttinum að kallast réttarríki.
    0
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Je dúdda mia,,, lögreglan hefur ekki neinar skráðar ólögmætar hleranir ? Kannski af því þær eru ólöglegar ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Hagkaup hættir með Sodastream vegna mótmælaaðgerða
3
Fréttir

Hag­kaup hætt­ir með Sod­a­stream vegna mót­mæla­að­gerða

Að­gerða­sinn­ar sem hvetja til snið­göngu á vör­um frá Ísra­el hafa sett límmiða á Sod­a­stream-vör­ur í Hag­kaup­um og þannig vald­ið skemmd­um á um­búð­un­um. Sig­urð­ur Reyn­alds­son, fram­kvæmda­stjóri Hag­kaups seg­ir um­boðs­að­ila Sod­a­stream á Ís­landi hafa end­urkall­að vör­urn­ar vegna þessa. „Ég er mað­ur frið­ar,“ seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
4
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
6
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár