Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Félagasýsla ríkisins á að taka við hlutverki Bankasýslunnar

Áð­ur en rík­ið sel­ur meira í þeim fjár­mála­fyr­ir­tækj­um sem það á hlut í þarf að koma á nýju fyr­ir­komu­lagi til að halda ut­an um eign­ar­hluta rík­is­ins í þeim. Það á að gera með stofn­un Fé­laga­sýslu rík­is­ins með frum­varpi sem lagt verð­ur fram á kom­andi þing­vetri.

Félagasýsla ríkisins á að taka við hlutverki Bankasýslunnar

Stefnt er að því að leggja fram frumvarp um stofnun Félagasýslu ríkisins á komandi þingvetri. Í því ferli verður „kynnt nýtt fyrirkomulag varðandi eignarhald og ráðstöfun eignarhluta allra félaga í eigu ríkisins.“ Ein þeirra stofnana sem til stendur að leggja inn í Félagasýsluna er Bankasýsla ríkisins, sem fer í dag með eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. 

Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðuneytisins við fyrirspurn Heimildarinnar um hvenær standi til að leggja Bankasýslu ríkisins niður og innleiða um leið nýtt fyrirkomulag til að halda utan um eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum. 

Í yfir­lýs­ingu sem birt var á vef Stjórn­ar­ráðs Íslands 19. apríl í fyrra, vegna sölu á eign­ar­hlutum rík­is­ins í Íslands­banka, sagði að rík­is­stjórn Íslands hefði ákveðið að leggja það til við Alþingi að Banka­sýsla rík­is­ins yrði lögð niður og inn­leitt yrði nýtt fyr­ir­komu­lag til að halda utan …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefán Ólafsson skrifaði
    Nýtt umsýslufélag í stað Bankasýslunnar breytir engu. Gallinn við Bankasýsluna og starf hennar var einkum tengdur stjórnendum hennar. Fjármálaráðherra skipaði "sína menn" í forystu Bankasýslunnar. Þeirra viðhorf og starfshættir voru vandamálið frá byrjun. Fjármálaráðherra mun væntanlega skipa fólk með svipuð viðhorf í forystu "Félagasýslunnar" - og allt verður áfram eins!
    4
  • Kári Jónsson skrifaði
    Burt með allt þetta fólk = bankastjórn Íslandsbanka/bankasýslunni/ríkisstjórn, fyrr er ekki hægt að byrja byggja upp traust á stjórnmálum/fjármálakerfinu.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár