Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Sendiráði Íslands í Rússlandi lokað og Rússum gert að minnka sitt hér

Sendi­ráð Ís­lands í Moskvu lok­ar 1. ág­úst og Rúss­um hef­ur ver­ið gert að minnka um­svif í sendi­ráði sínu hér á móti. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra kall­aði Mik­haíl Noskov, sendi­herra Rúss­lands á Ís­landi, á fund í dag til að til­kynna þetta.

Sendiráði Íslands í Rússlandi lokað og Rússum gert að minnka sitt hér
Á leið burt? Gera má ráð fyrir að ákvörðun utanríkisráðherra verði til þess að Mikhaíl Noskov, sendiherra Rússlands á Íslandi, fari af landi brott. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hefur gert honum grein fyrir væntingum íslenskra stjórnvalda um að sendiráð Rússa verði minnkað með þeim hætti að sendiherra verði ekki lengur í fyrirsvari fyrir það. Mynd: Skjáskot / RÚV

Sendiráði Íslands í Rússlandi verður lokað frá og með 1. ágúst næstkomandi og hefur Þórdís Kolbrún Reykafjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra gert rússneskum stjórnvöldum að lágmarka starfsemi sendiráðs þess á Íslandi til samræmis við þetta. 

Ekki slit á tengslumÍ tilkynningu ráðuneytis Þórdísar segir að ekki sé verið að slíta stjórnmálasambandi við Rússland og að sendiráð Íslands þar í landi verði opnað um leið og ástæða er til.

Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að Mikhaíl Noskov, sendiherra Rússlands á Íslandi, hafi verið kallaður á fund ráðherra í dag til að greina frá þessu. Honum hafi verið sagt að íslensk stjórnvöld gerðu ráð fyrir að Rússlandi lækkaði fyrirsvar sitt þannig að sendiherra stýri ekki lengur sendiráði Rússlands í Reykjavík. Með öðrum orðum er gert ráð fyrir að hann fari af landi brott. 

Þetta þýðir þó ekki slit á stjórnmálasambandi Íslands og Rússlands en samskipti ríkjanna eru lítil, eða í lágmarki, eins …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Axel Axelsson skrifaði
    er ísland komið í stríð við rússa ? . . sennilega væri nær að senda kollu til glóbalistan þar sem hún á heima . . .
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár