Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Stórkostlegt verkefni tónlistarfólks, nema og fólks í endurhæfingu

Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir skrif­ar um Kor­du Sam­fón­íu sem er skip­uð fag­legu tón­listar­fólki, nem­end­um úr Lista­há­skóla Ís­lands og fólki sem lent hef­ur í ým­iss kon­ar áföll­um og er á mis­mun­andi stöð­um í end­ur­hæf­ing­ar­ferli.

Stórkostlegt verkefni tónlistarfólks, nema og fólks í endurhæfingu
Korda Samfónía Skipuð faglegu tónlistarfólki, nemendum úr Listaháskóla Íslands og fólki sem lent hefur í ýmiss konar áföllum og er á mismunandi stöðum í endurhæfingarferli.
Tónleikar

Korda Sam­fón­ía

Niðurstaða:

Korda Samfónía er stórkostlegt verkefni þar sem sannað er að fátt er eins mannbætandi og tónlist og sköpun. Megi hún halda áfram að vaxa og dafna.

Gefðu umsögn

Korda Samfónía hélt stórtónleika í Silfurbergi í Hörpu mánudagskvöldið 22. maí sl. Korda kynnir sig sem óvenjulegustu hljómsveit landsins og það er sjálfsagt ekki fjarri lagi en sveitin er skipuð faglegu tónlistarfólki, nemendum úr Listaháskóla Íslands og fólki sem lent hefur í ýmiss konar áföllum og er á mismunandi stöðum í endurhæfingarferli, fólk sem ekkert endilega hefur komið mikið nálægt tónlistarflutningi og sköpun áður. Sigrún Sævarsdóttir Griffiths heldur svo utan um allt batteríið en hún hlaut menntun sína í Guildhall School of music and drama í London og kennir hún nú við þann sama skóla. Ég fékk að fylgjast með því í fyrrasumar, á Nordklang-kórahátíðinni, hvernig ófaglærðir söngvarar (samt sumt vant kórfólk) göldruðu fram söngverk á þremur dögum undir hennar handleiðslu og fluttu síðan á tónleikum í Eldborg og það var mögnuð upplifun svo vægt sé til orða tekið.

Mismunandi stílar

Korda flytur líka einungis eigin tónlist sem meðlimir hafa …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár