Verklagsreglur um leit að týndu fólki endurskoðaðar

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur haf­ið vinnu sem mið­ar að því að bregð­ast við til­mæl­um nefnd­ar um eft­ir­lit með lög­reglu frá því í fyrra.

Verklagsreglur um leit að týndu fólki endurskoðaðar
Sigurlaug Hreinsdóttir Meginniðurstaða í ákvörðun eftirlitsnefndar vegna kvörtunar Sigurlaugar var sú að endurskoða þyrfti verklagsreglur um leit að týndu fólki, einkum og sér í lagi þann hluta sem snúi að handleiðslu við aðstandendur í alvarlegri málum. Nú er verið að endurskoða reglurnar. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Hjá embætti ríkislögreglustjóra er nú unnið að endurskoðun á verklagsreglum og leiðbeiningum um leit að týndu fólki sem gefnar voru út af embættinu árið 2004, en ráðist var í þessa vinnu í kjölfar tilmæla sem embættið fékk frá nefnd um eftirlit með lögreglu (NEL) á síðasta ári.

Tilefni tilmælanna frá NEL var kvörtun Sigurlaugar Hreinsdóttur, sem var ósátt við störf og samskipti lögreglu við hana, í tengslum við hvarf og andlát dóttur Sigurlaugar í ársbyrjun 2017.

Sagt var frá því í Stundinni í lok nóvember í fyrra að hálfu ári eftir að álit nefndar um eftirlit með lögreglu lá fyrir hefði ríkislögreglustjóri enn ekki hafið skoðun á þeim tilmælum sem beint var til embættisins. „Sjokk­er­andi“ sagði Sig­ur­laug þá í viðtali við blaðið.

Nú er þó vinna farin af stað við endurskoðun reglna, samkvæmt svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra við skriflegri fyrirspurn Jóhanns …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
5
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár