Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vinnubrögð eins og hjá Skafta og Skapta í Tinnabókunum

Ekki stenst neina skoð­un að lög­reglu­menn sigli und­ir fölsku flaggi og seg­ist vera ann­að en þeir eru, seg­ir Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur. Vinnu­brögð­in komi hins veg­ar því mið­ur, ekki á óvart.

Vinnubrögð eins og hjá Skafta og Skapta í Tinnabókunum
Stenst enga skoðun Vinnubrögð lögreglunnar í tengslum við We're Sorry listgjörninginn eru eins og úr teiknimyndasögu segir Vilhjálmur. Mynd: Bára Huld Beck

Rannsóknarlögreglumaðurinn Gísli Jökull Gíslason villti á sér heimildir þegar hann sendi tölvupósta á listamanninn Odd Eystein Friðriksson, Odee. Gísli sendi tölvupóstana eftir að Odee setti í loftið vefsíðu og sendi fréttatilkynningu í nafni Samherja, þar sem hann baðst afsökunar á framgöngu fyrirtækisins í Namibíu. Vefsíðan og fréttatilkynningin voru hluti af listaverki Odees og vakti gjörningurinn mikla athygli. Gísli Jökull hélt því fram í tölvupóstunum til Odees að hann væri sjálfstætt starfandi blaðamaður á Íslandi.

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður segir í samtali við Heimildina að lögreglumenn hafi enga heimild til að villa á sér heimildir með þeim hætti sem rakið er hér að ofan. Um mjög alvarlegt athæfi sé að ræða.

„Þessi vinnubrögð lögreglu, að sigla undir fölsku flaggi og kynna sig til sögunnar sem sjálfstætt starfandi blaðamann, en senda um leið tölvupóst úr tölvupóstkerfi lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, standast enga skoðun. Og …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Hafi lögregluþjónnin brotið lög með þessu hvað á þá að sega um lögmenn sem eru opinberir sýslumenn samkvæmt lögum og bera réttindi og skyldur sem slíkir taka að sér að senda stundarbrjálaða leigubófa á almenna borgara koma svo í veg fyrir með klíkuskap að fórnarlömbin fái viðeigandi lögfræðiaðstoð blekkja fórnarlömbin falsa á þau rafræn skjöl ásamt rauðum 101 rógburði fá svo greitt fyrir frá illa fegnu auðvaldinu í hruninu og allir í boltanum?Ásamt því að misnota dómsstóla á fórnarlambið og koma svo í veg fyrir að það fái málinu áfrýjað með klíkuskap í stjórnsýslunni.
    0
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Maðurinn er væntanlega starfsmaður Skæruliðadeildar Samherja.
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Hver bað þennan lögreglumann um að gera þetta í vinnunni? Það þarf að kæra þennan lögreglumann og komast til botns í málinu.
    2
  • GE
    Guðmundur Einarsson skrifaði
    Samherjarnir eru allstaðar með "Hauka" í horni, enda eiga þeir Ísland.
    3
  • Siggi Rey skrifaði
    Skyldi Vilhjálmur hafa nappað gleraugum konu sinnar!
    -2
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Hefur þessi til tekni lögreglumaöur einhver tengsl norður yfir heiðar?,kanski væri vert fyrir lögregluna að kíkja á bankainnistæðuna hans?
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár