Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Zelensky kemur ekki til Reykjavíkur

For­seti Úkraínu mun flytja ávarp leið­toga­funda­fundi Evr­ópu­ráðs­ins sem hefst í Reykja­vík í dag. Hann mun hins veg­ar gera það í gegn­um fjar­fund­ar­bún­að.

Zelensky kemur ekki til Reykjavíkur
Í Bretlandi Volodymyr Zelensky kom óvænt til Bretlands í gær og fundaði þar með Rishi Sunak, forsætisráðherra landsins. Mynd: AFP

Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, mun flytja ávarp á opnunarathöfn leiðtogafundar Evrópuráðsins í Reykjavík sem hefst síðar í dag. Hann mun þó ekki gera það í eigin persónu heldur í gegnum fjarfundarbúnað. 

Frá þessu er greint í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu sem send var út í dag. Þar kemur fram að Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu, muni leiða sendinefnd landsins á fundinum. Auk hans mun Denys Maliuska dómsmálaráðherra mæta á fundinn. 

Zelensky hefur verið á ferð um Evrópu síðustu daga. Hann kom óvænt til Bretlands í gær og fundaði með þarlendum ráðamönnum. Miklar bollaleggingar urðu í kjölfarið um að Zelensky væri að feta sig til Íslands þar sem hann yrði viðstaddur leiðtogafundinn. Samkvæmt tilkynningu íslenska utanríkisráðuneytisins verður ekki af því. 

Búist er við um 40 leiðtogum ríkja sem tilheyra Evrópuráðinu á fundinn. Hann hefst í dag og lýkur síðdegis á morgun, miðvikudag, með því að einhvers konar niðurstaða hans verður gerð opinber. Búist er við því að sú niðurstaða verði í formi sameiginlegrar yfirlýsingar sem tekur meðal annars á því hvernig til standi að láta Rússa bæta það tjón sem þeir hafa valdið með stríðsrekstri sínum í Úkraínu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár