Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Netkerfi Alþingis liggur niðri

Vef­síða Al­þing­is og innra net eru ónot­hæf, sem og sím­kerfi, sem sak­ir standa. Ragna Árna­dótt­ir skrif­stofu­stjóri seg­ir mál­ið í at­hug­un en gat ekki stað­fest hvað ylli.

Netkerfi Alþingis liggur niðri
Orsaka leitað Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis gat ekki upplýst um hvað olli netbilun þingsins.

Allt netkerfi Alþingis liggur niðri eins og sakir standa, bæði vefsíða og innra net. Þá virðist sem símkerfi þingsins sé einnig í lamasessi. Blaðamaður Heimildarinnar náði símasambandi við þingið klukkan 9:20 en símtalið slitnaði því sem næst strax og síðan hefur ekki náðst í skiptiborð Alþingis.

Guðlaugur Ágústsson, öryggisstjóri Alþingis, sagðist í samtali við Heimildina ekki hafa upplýsingar um hvort netkerfið væri úti. Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri staðfesti hins vegar að net og símkerfi væru niðri. „Þetta er bara í athugun hjá okkur,“ sagði Ragna í stuttu samtali við Heimildina og sagði að að svo komnu máli gæti hún ekki sagt til um ástæður truflananna.

Vitað er að uppi voru hótanir um árásir á ýmis netkerfi, meðal annars Háskóla Íslands og stjórnsýslunnar, í samhengi við leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst í dag. Ekki er þó ljóst hvort látið hafi verið verða af þeim árásum og þetta séu afleiðingar þess.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár