Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Lögmaðurinn staðfesti kynferðislegt samneyti við eiginkonu skjólstæðings

Lög­mað­ur sem hef­ur ver­ið kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn eig­in­konu skjól­stæð­ings var vin­ur hjón­anna og mætti í brúð­kaup­ið þeirra. Hann hafn­ar því að hafa brot­ið á kon­unni en stað­fest­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti á milli þeirra og held­ur því fram að hann hafi lengi átt í „dað­urs­sam­bandi“ við kon­una. „Ef ásak­an­irn­ar reyn­ast rétt­ar þá er um að ræða misneyt­ingu á því trausti sem mönn­um er feng­ið á grund­velli lög­manns­rétt­inda,“ seg­ir formað­ur Lög­manna­fé­lags Ís­lands.

Lögmaðurinn staðfesti kynferðislegt samneyti við eiginkonu skjólstæðings

Lögmaður sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot eiginkonu skjólstæðings var vinur hjónanna og mætti í brúðkaupið þeirra. Hann hafnar því að hafa brotið á konunni en staðfestir kynferðislegt samneyti á milli þeirra eftir að eiginmaður hennar var laus úr gæsluvarðhaldi. Hann segir sambandið hafa hafist eftir að hún útskrifaðist af geðdeild, en það er í andstöðu við það sem konan segir sjálf í skýrslutöku lögreglu. Vinkona hennar lýsti sömuleiðis fyrir lögreglu frásögn konunnar af samskiptum þeirra á geðdeild. Vottorð sýna að konan leitaði aðstoðar sálfræðings vegna nýlegs áfalls, auk þess sem hún leitaði til Stígamóta. Lögmaðurinn heldur því hins vegar fram að um fjárkúgun sé að ræða. 

Það var fyrst mánudaginn 8. maí sem málið  komst í hámæli, eftir að Vísir greindi frá því að íslenskur lögmaður hefði verið kærður til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir nauðgun og önnur kynferðisbrot gegn eiginkonu skjólstæðings síns, á meðan hann var í gæsluvarðhaldi vegna …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár