Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Lögmaðurinn staðfesti kynferðislegt samneyti við eiginkonu skjólstæðings

Lög­mað­ur sem hef­ur ver­ið kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn eig­in­konu skjól­stæð­ings var vin­ur hjón­anna og mætti í brúð­kaup­ið þeirra. Hann hafn­ar því að hafa brot­ið á kon­unni en stað­fest­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti á milli þeirra og held­ur því fram að hann hafi lengi átt í „dað­urs­sam­bandi“ við kon­una. „Ef ásak­an­irn­ar reyn­ast rétt­ar þá er um að ræða misneyt­ingu á því trausti sem mönn­um er feng­ið á grund­velli lög­manns­rétt­inda,“ seg­ir formað­ur Lög­manna­fé­lags Ís­lands.

Lögmaðurinn staðfesti kynferðislegt samneyti við eiginkonu skjólstæðings

Lögmaður sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot eiginkonu skjólstæðings var vinur hjónanna og mætti í brúðkaupið þeirra. Hann hafnar því að hafa brotið á konunni en staðfestir kynferðislegt samneyti á milli þeirra eftir að eiginmaður hennar var laus úr gæsluvarðhaldi. Hann segir sambandið hafa hafist eftir að hún útskrifaðist af geðdeild, en það er í andstöðu við það sem konan segir sjálf í skýrslutöku lögreglu. Vinkona hennar lýsti sömuleiðis fyrir lögreglu frásögn konunnar af samskiptum þeirra á geðdeild. Vottorð sýna að konan leitaði aðstoðar sálfræðings vegna nýlegs áfalls, auk þess sem hún leitaði til Stígamóta. Lögmaðurinn heldur því hins vegar fram að um fjárkúgun sé að ræða. 

Það var fyrst mánudaginn 8. maí sem málið  komst í hámæli, eftir að Vísir greindi frá því að íslenskur lögmaður hefði verið kærður til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir nauðgun og önnur kynferðisbrot gegn eiginkonu skjólstæðings síns, á meðan hann var í gæsluvarðhaldi vegna …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár