Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Gista í neyðarskýlum vegna stöðu húsnæðismarkaðarins

Bor­ið hef­ur á því að fólk sem ekki glím­ir við flók­inn vímu­efna­vanda eða al­var­leg­ar geðrask­an­ir leiti í gisti­skýli fyr­ir heim­il­is­lausa því það á ekki í önn­ur hús að venda. Vanda­mál­ið er hátt leigu­verð og lít­ið fram­boð af hús­næði. Þetta eru í meiri­hluta karl­menn sem jafn­vel tala hvorki ensku né ís­lensku og þarf starfs­fólk skýl­anna að nota Google Translate til að eiga fyrstu sam­skipti við fólk­ið.

Gista í neyðarskýlum vegna stöðu húsnæðismarkaðarins

„Að undanförnu hefur nokkuð borið á því að einstaklingar leiti í neyðarskýlin sem eru ekki með miklar og flóknar þjónustuþarfir en skortir húsnæði. Á þessu hefur borið í Konukoti og í neyðarskýlinu á Lindargötu.“ Þetta kemur fram í svari frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Heimildarinnar. 

„Þetta eru aðallega karlmenn sem glíma hvorki við áfengis- né fíkniefnavanda en eru heimilislausir“

„Já, við vitum um fólk í þessari stöðu. Þetta eru aðallega karlmenn sem glíma hvorki við áfengis- né fíkniefnavanda en eru heimilislausir,“ segir Dorota Harembska, samræmingarstjóri Barka-verkefnisins á Íslandi. Barka eru pólsk samtök sem veita stuðning og ráðgjöf við heimilislaust fólk af erlendum uppruna.

Dorota segir ástæðuna fyrir því að þessir menn séu heimilislausir sé hátt leiguverð og lítið framboð á húsnæðismarkaði. Hún bendir líka á að það sé nokkur hópur erlendra ríkisborgara sem hafi hvorki fundið íbúð né herbergi til að leigja og búi þess í stað á gistiheimilum. Sumir …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár