Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Alþjóðasamvinna í kreppu

Úkraínu­stríð­ið virð­ist hafa hrint af stað ákveð­inni sjálfs­skoð­un hjá Norð­ur­landa­þjóð­un­um hvað varð­ar stöðu þeirra í al­þjóð­legu sam­hengi, en varn­ar­mál eru í brenni­depli. Fræði­menn, stjórn­mála­menn og áhuga­fólk um al­þjóða­mál komu ný­lega sam­an á ráð­stefnu í HÍ til að ræða fram­tíð­ar­horf­ur í al­þjóða­sam­vinnu.

Alþjóðasamvinna í kreppu
Antonio Guterres Aðalritari Sameinuðu þjóðanna segir mannkynið heyja stríð gegn jörðinni. Það væri sjálfsmorð. Jörðin slær alltaf til baka. Mynd: AFP

Innrásin í Úkraínu hefur hrint af stað atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir á tímum friðar í Evrópu. Kúvending hefur átt sér stað í utanríkis- og varnarstefnu margra Evrópulanda. Þann 4. apríl var umsókn Finna um aðild að Nató formlega samþykkt. Finnar höfðu sögulega séð verið frekar andvígir aðild að bandalaginu en stuðningur við aðild jókst mjög hratt eftir innrásina og mældist allt að 80% í skoðanakönnunum.

„Þann 24. febrúar 2022 áttuðum við okkur á því að það væri ekki hægt að treysta alþjóðalögum og samþykktum til að halda rússneska ríkinu í skefjum,“ sagði finnskur embættismaður á ráðstefnu um framtíðarhorfur í alþjóðasamvinnu sem var haldin á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands á dögunum undir yfirskriftinni „Alþjóðasamvinna á krossgötum“.

Þá hafa Finnar hafið framkvæmdir við lagningu á 200 kílómetra girðingu við landamærin að Rússlandi, en stjórnvöld í Rússlandi og Hvíta-Rússlandi hafa verið sökuð um að ýta undir ólöglega fólksflutninga yfir …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár