Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Alþjóðasamvinna í kreppu

Úkraínu­stríð­ið virð­ist hafa hrint af stað ákveð­inni sjálfs­skoð­un hjá Norð­ur­landa­þjóð­un­um hvað varð­ar stöðu þeirra í al­þjóð­legu sam­hengi, en varn­ar­mál eru í brenni­depli. Fræði­menn, stjórn­mála­menn og áhuga­fólk um al­þjóða­mál komu ný­lega sam­an á ráð­stefnu í HÍ til að ræða fram­tíð­ar­horf­ur í al­þjóða­sam­vinnu.

Alþjóðasamvinna í kreppu
Antonio Guterres Aðalritari Sameinuðu þjóðanna segir mannkynið heyja stríð gegn jörðinni. Það væri sjálfsmorð. Jörðin slær alltaf til baka. Mynd: AFP

Innrásin í Úkraínu hefur hrint af stað atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir á tímum friðar í Evrópu. Kúvending hefur átt sér stað í utanríkis- og varnarstefnu margra Evrópulanda. Þann 4. apríl var umsókn Finna um aðild að Nató formlega samþykkt. Finnar höfðu sögulega séð verið frekar andvígir aðild að bandalaginu en stuðningur við aðild jókst mjög hratt eftir innrásina og mældist allt að 80% í skoðanakönnunum.

„Þann 24. febrúar 2022 áttuðum við okkur á því að það væri ekki hægt að treysta alþjóðalögum og samþykktum til að halda rússneska ríkinu í skefjum,“ sagði finnskur embættismaður á ráðstefnu um framtíðarhorfur í alþjóðasamvinnu sem var haldin á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands á dögunum undir yfirskriftinni „Alþjóðasamvinna á krossgötum“.

Þá hafa Finnar hafið framkvæmdir við lagningu á 200 kílómetra girðingu við landamærin að Rússlandi, en stjórnvöld í Rússlandi og Hvíta-Rússlandi hafa verið sökuð um að ýta undir ólöglega fólksflutninga yfir …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár