Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Alþjóðasamvinna í kreppu

Úkraínu­stríð­ið virð­ist hafa hrint af stað ákveð­inni sjálfs­skoð­un hjá Norð­ur­landa­þjóð­un­um hvað varð­ar stöðu þeirra í al­þjóð­legu sam­hengi, en varn­ar­mál eru í brenni­depli. Fræði­menn, stjórn­mála­menn og áhuga­fólk um al­þjóða­mál komu ný­lega sam­an á ráð­stefnu í HÍ til að ræða fram­tíð­ar­horf­ur í al­þjóða­sam­vinnu.

Alþjóðasamvinna í kreppu
Antonio Guterres Aðalritari Sameinuðu þjóðanna segir mannkynið heyja stríð gegn jörðinni. Það væri sjálfsmorð. Jörðin slær alltaf til baka. Mynd: AFP

Innrásin í Úkraínu hefur hrint af stað atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir á tímum friðar í Evrópu. Kúvending hefur átt sér stað í utanríkis- og varnarstefnu margra Evrópulanda. Þann 4. apríl var umsókn Finna um aðild að Nató formlega samþykkt. Finnar höfðu sögulega séð verið frekar andvígir aðild að bandalaginu en stuðningur við aðild jókst mjög hratt eftir innrásina og mældist allt að 80% í skoðanakönnunum.

„Þann 24. febrúar 2022 áttuðum við okkur á því að það væri ekki hægt að treysta alþjóðalögum og samþykktum til að halda rússneska ríkinu í skefjum,“ sagði finnskur embættismaður á ráðstefnu um framtíðarhorfur í alþjóðasamvinnu sem var haldin á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands á dögunum undir yfirskriftinni „Alþjóðasamvinna á krossgötum“.

Þá hafa Finnar hafið framkvæmdir við lagningu á 200 kílómetra girðingu við landamærin að Rússlandi, en stjórnvöld í Rússlandi og Hvíta-Rússlandi hafa verið sökuð um að ýta undir ólöglega fólksflutninga yfir …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár