Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1111. spurningaþraut: Breskur bær, fótboltafélag, bækur og fljót

1111. spurningaþraut: Breskur bær, fótboltafélag, bækur og fljót

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan? Gætið vandlega að.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða þéttbýlisstaður á Íslandi hefur póstnúmerið 200?

2.  Hver skrifaði hinar geysivinsælu Ævintýrabækur fyrir börn sem nutu einkum vinsælda hér á landi 1955-1975?

3.  Hvað nefndist dýrið sem kom mjög við sögu í þessum bókaflokki?

4.  Sami höfundur skrifaði þrjá bókaflokka aðra af svipuðu tagi sem einnig komu út á íslensku. Af einum flokknum komu þó aðeins fáeinar bækur. Hvað hétu þessir flokkar? Fyrir tvo flokka fást stig, en ef þið hafið alla þrjá fáiði Iðunnarstig!  

5.  Hvar er Vilhjálmur Alexander konungur?

6.  Í hvaða landi er borgin Avignon?

7.  Hversu margir eru þeir Kim-feðgar sem ráðið hafa Norður-Kóreu hver af öðrum?

8.  Gylfi Þór Sigurðsson fór ungur til Bretlands og komst til manns sem fótboltamaður hjá félagi einu sem hefur aðsetur í bæ ofarlega við næstlengsta fljót Bretlandseyja. Hvað heitir bærinn og þar með fótboltafélagið líka?

9.  En hvað heitir þetta næstlengsta fljót Bretlands?

10.  Hvað er Steinway?

***

Seinni aukaspurning:

Við hvaða götu stendur þetta hús?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kópavogur.

2.  Enid Blyton.

3.  Páfagaukurinn Kíkí.

4.  Dularfullu bækurnar, Fimm-bækurnar og svo bækurnar um Leynifélagið Sjö saman, eða Sjö saman.

5.  Hollandi.

6.  Frakklandi.

7.  Þrír.

8.  Reading.

9.  Thames.

10.  Píanó-tegund.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Gísli Marteinn. Myndin er frá 2005 þegar hún var notuð í auglýsingaherferð VR gegn kynbundnum launamun undir fyrirsögninni Láttu ekki útlitið blekkja þig.

Húsið á neðri myndinni er Safnahúsið sem stendur við Hverfisgötu.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Bláa gullið við hraunjaðarinn: Dreifa áhættunni og sér um leið
6
Úttekt

Bláa gull­ið við hraunj­að­ar­inn: Dreifa áhætt­unni og sér um leið

Eig­end­ur Bláa lóns­ins hafa grætt millj­arða á að selja ferða­mönn­um að­gengi að lón­inu, sem er í raun affalls­vatn af virkj­un í Svartsengi. Eft­ir að elds­um­brot hóf­ust í bak­garði lóns­ins, sem þó er var­ið gríð­ar­stór­um varn­ar­görð­um, hafa stjórn­end­ur leit­að leiða til að dreifa áhættu og fjár­fest í ferða­þjón­ustu fjarri hættu á renn­andi hrauni. Tug­millj­arða hags­mun­ir eru á áfram­hald­andi vel­gengni lóns­ins en nær all­ir líf­eyr­is­sjóð­ir lands­ins hafa fjár­fest í því.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár