Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Vextir banka farið úr því að vera rúmlega þrjú prósent í að vera í kringum níu prósent

Vor­ið 2021 lán­uðu stærstu lán­veit­end­ur íbúðalána á óverð­tryggð­um breyti­leg­um vöxt­um sem voru á bil­inu 3,3 til 3,44 pró­sent. Nú bjóða sömu lán­veit­end­ur, stærstu bank­ar lands­ins, upp á vexti á sömu lán­um sem eru 9,0 til 9,34 pró­sent.

Vextir banka farið úr því að vera rúmlega þrjú prósent í að vera í kringum níu prósent
Lán Umfang óverðtryggðra íbúðalána banka hefur þrefaldast síðan fyrir kórónuveirufaraldurinn. Mynd: Pexels

Í apríl 2021 voru efnahagslegar aðgerðir stjórnvalda og Seðlabanka Íslands vegna kórónuveirufaraldursins, sem hófst snemma árs 2020, farnar að koma nokkuð skýrt í ljós. Í þeim fólst meðal annars að lækka stýrivexti niður í 0,75 prósent, það lægsta sem þeir hafa nokkru sinni verið, og Seðlabankinn jók samhliða svigrúm viðskiptabanka til útlána mikið með því að afnema sveiflujöfnunarauka sem áður hafði lagst á þá, og gerði það að verkum að þeir þurftu að halda á minna af eigin fé. 

Vegna þessa gátu bankarnir lánað út mörg hundruð milljarða króna, sem þeir höfðu áður þurft að sitja á. Þessum fjármunum beindu þeir fyrst og síðast að heimilum sem vildu kaupa sér íbúðarhúsnæði. 

Óverðtryggð lán urðu skyndilega afar hagkvæmur kostur fyrir lántakendur, enda buðu stærstu lánveitendur slík lán á vöxtum sem voru á bilinu 3,3 til 3,44 prósent vorið 2021. 

Hliðaráhrif af þessu urðu þau að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár