Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vextir banka farið úr því að vera rúmlega þrjú prósent í að vera í kringum níu prósent

Vor­ið 2021 lán­uðu stærstu lán­veit­end­ur íbúðalána á óverð­tryggð­um breyti­leg­um vöxt­um sem voru á bil­inu 3,3 til 3,44 pró­sent. Nú bjóða sömu lán­veit­end­ur, stærstu bank­ar lands­ins, upp á vexti á sömu lán­um sem eru 9,0 til 9,34 pró­sent.

Vextir banka farið úr því að vera rúmlega þrjú prósent í að vera í kringum níu prósent
Lán Umfang óverðtryggðra íbúðalána banka hefur þrefaldast síðan fyrir kórónuveirufaraldurinn. Mynd: Pexels

Í apríl 2021 voru efnahagslegar aðgerðir stjórnvalda og Seðlabanka Íslands vegna kórónuveirufaraldursins, sem hófst snemma árs 2020, farnar að koma nokkuð skýrt í ljós. Í þeim fólst meðal annars að lækka stýrivexti niður í 0,75 prósent, það lægsta sem þeir hafa nokkru sinni verið, og Seðlabankinn jók samhliða svigrúm viðskiptabanka til útlána mikið með því að afnema sveiflujöfnunarauka sem áður hafði lagst á þá, og gerði það að verkum að þeir þurftu að halda á minna af eigin fé. 

Vegna þessa gátu bankarnir lánað út mörg hundruð milljarða króna, sem þeir höfðu áður þurft að sitja á. Þessum fjármunum beindu þeir fyrst og síðast að heimilum sem vildu kaupa sér íbúðarhúsnæði. 

Óverðtryggð lán urðu skyndilega afar hagkvæmur kostur fyrir lántakendur, enda buðu stærstu lánveitendur slík lán á vöxtum sem voru á bilinu 3,3 til 3,44 prósent vorið 2021. 

Hliðaráhrif af þessu urðu þau að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár