Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Vextir banka farið úr því að vera rúmlega þrjú prósent í að vera í kringum níu prósent

Vor­ið 2021 lán­uðu stærstu lán­veit­end­ur íbúðalána á óverð­tryggð­um breyti­leg­um vöxt­um sem voru á bil­inu 3,3 til 3,44 pró­sent. Nú bjóða sömu lán­veit­end­ur, stærstu bank­ar lands­ins, upp á vexti á sömu lán­um sem eru 9,0 til 9,34 pró­sent.

Vextir banka farið úr því að vera rúmlega þrjú prósent í að vera í kringum níu prósent
Lán Umfang óverðtryggðra íbúðalána banka hefur þrefaldast síðan fyrir kórónuveirufaraldurinn. Mynd: Pexels

Í apríl 2021 voru efnahagslegar aðgerðir stjórnvalda og Seðlabanka Íslands vegna kórónuveirufaraldursins, sem hófst snemma árs 2020, farnar að koma nokkuð skýrt í ljós. Í þeim fólst meðal annars að lækka stýrivexti niður í 0,75 prósent, það lægsta sem þeir hafa nokkru sinni verið, og Seðlabankinn jók samhliða svigrúm viðskiptabanka til útlána mikið með því að afnema sveiflujöfnunarauka sem áður hafði lagst á þá, og gerði það að verkum að þeir þurftu að halda á minna af eigin fé. 

Vegna þessa gátu bankarnir lánað út mörg hundruð milljarða króna, sem þeir höfðu áður þurft að sitja á. Þessum fjármunum beindu þeir fyrst og síðast að heimilum sem vildu kaupa sér íbúðarhúsnæði. 

Óverðtryggð lán urðu skyndilega afar hagkvæmur kostur fyrir lántakendur, enda buðu stærstu lánveitendur slík lán á vöxtum sem voru á bilinu 3,3 til 3,44 prósent vorið 2021. 

Hliðaráhrif af þessu urðu þau að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár