Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Vextir banka farið úr því að vera rúmlega þrjú prósent í að vera í kringum níu prósent

Vor­ið 2021 lán­uðu stærstu lán­veit­end­ur íbúðalána á óverð­tryggð­um breyti­leg­um vöxt­um sem voru á bil­inu 3,3 til 3,44 pró­sent. Nú bjóða sömu lán­veit­end­ur, stærstu bank­ar lands­ins, upp á vexti á sömu lán­um sem eru 9,0 til 9,34 pró­sent.

Vextir banka farið úr því að vera rúmlega þrjú prósent í að vera í kringum níu prósent
Lán Umfang óverðtryggðra íbúðalána banka hefur þrefaldast síðan fyrir kórónuveirufaraldurinn. Mynd: Pexels

Í apríl 2021 voru efnahagslegar aðgerðir stjórnvalda og Seðlabanka Íslands vegna kórónuveirufaraldursins, sem hófst snemma árs 2020, farnar að koma nokkuð skýrt í ljós. Í þeim fólst meðal annars að lækka stýrivexti niður í 0,75 prósent, það lægsta sem þeir hafa nokkru sinni verið, og Seðlabankinn jók samhliða svigrúm viðskiptabanka til útlána mikið með því að afnema sveiflujöfnunarauka sem áður hafði lagst á þá, og gerði það að verkum að þeir þurftu að halda á minna af eigin fé. 

Vegna þessa gátu bankarnir lánað út mörg hundruð milljarða króna, sem þeir höfðu áður þurft að sitja á. Þessum fjármunum beindu þeir fyrst og síðast að heimilum sem vildu kaupa sér íbúðarhúsnæði. 

Óverðtryggð lán urðu skyndilega afar hagkvæmur kostur fyrir lántakendur, enda buðu stærstu lánveitendur slík lán á vöxtum sem voru á bilinu 3,3 til 3,44 prósent vorið 2021. 

Hliðaráhrif af þessu urðu þau að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár