Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ásmundur breytti hagsmunaskráningu um útleigu á húsi

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, barna- og mennta­mála­ráð­herra, breytti hags­muna­skrán­ingu sinni á vef Stjórn­ar­ráðs­ins í gær. Hann hafði leigt út hús sitt í Borg­ar­nesi fyr­ir 400 þús­und krón­ur á mán­uði frá því í júní í fyrra án þess að til­greina það í hags­muna­skrá sinni.

Ásmundur breytti hagsmunaskráningu um útleigu á húsi
Breytti skráningu sinni Ásmundur Einar Daðason breytti hagsmunaskráningu sinni á vef Stjórnarráðsins í gær í kjölfar frétta um að hann hafi 400 þúsund króna leigutekjur af húsi í Borgarnesi. Mynd: Stjórnarráð Íslands

Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, lét breyta hagsmunaskráningu sinni á vef Stjórnarráðsins í gær eftir að fjallað hafði verið um útleigu hans á einbýlishúsi í Borgarnesi. Fyrir umfjöllunina var ekki tilgreint í hagsmunaskráningu ráðherrans að hann væri með umrædda fasteign í útleigu fyrir 400 þúsund krónur á mánuði. Heimildin fjallaði um málið í gær. 

Hagsmunaskráningin á vef Stjórnarráðsins er önnur af tveimur sem ráðherrar þurfa að fylla út en allir þingmenn þurfa einnig að fylla út slíka skrá. Upplýsingar um þá hagsmunaskráningu er að finna á vef Alþingis

Nýja hagsmunasrkáninginNýja hagsmunaskráning Ásmundar Einars Daðasonar frá í gær sést hér. Útleiga hússins er nú nefnd.

Í gær sagði Ásmundur Einar við Heimildina að hann ætlaði að laga hagsmunaskráningu sína og stóð hann við þau orð. „Er húsið ekki tilgreint? Er …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Fá þingmenn utan af landi ekki íbúðarstyrk þar sem þeir þurfi að halda úti heimili á tveimur stöðum? Hefur Ásmundur þegið slíkan styrk frá því hann leigði út hús sitt í Borgarnesi?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Vanefndir og riftanir í tveimur leikskólaverkefnum sama verktaka
4
Fréttir

Vanefnd­ir og rift­an­ir í tveim­ur leik­skóla­verk­efn­um sama verk­taka

Und­ir­verk­tak­ar sem kom­ið hafa að leik­skó­la­upp­bygg­ingu í Reykja­nes­bæ og Hvera­gerði sitja eft­ir með sárt enn­ið vegna vanefnda verk­taka­fyr­ir­tæk­is­ins Hrafn­hóls. Ein­inga­hús­næði sem fé­lag­ið hef­ur flutt inn er­lend­is frá hef­ur bók­staf­lega ekki hald­ið vatni. Á báð­um stöð­um hef­ur samn­ingi um upp­bygg­ing­una ver­ið rift.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár