Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Evrópusambandið setur tæknirisunum stólinn fyrir dyrnar

Sam­fé­lags­miðl­ar og aðr­ir netris­ar munu þurfa að axla meiri ábyrgð á starf­semi sinni en áð­ur sam­kvæmt nýju Evr­ópu­reglu­verki sem verð­ur inn­leitt að fullu á þessu ári (Digital Services Act eða DSA). Twitter hef­ur ekki gert við­eig­andi ráð­staf­an­ir og hef­ur þeg­ar feng­ið gult spjald hjá Evr­ópu­sam­band­inu. Sam­fé­lags­mið­ill­inn, sem er nú í eigu Elon Musk, á í hættu að þurrk­ast út af evr­ópsk­um mark­aði.

Evrópusambandið setur tæknirisunum stólinn fyrir dyrnar
Mark Zuckerberg stofnandi og forstjóri Facebook Zuckerberg hefur lengi lofað að samfélagsmiðillinn hans muni taka til í eigin ranni eftir síendurtekin hneykslismál. Evrópskir ráðamenn hafa hins vegar misst þolinmæðina og eru nú að slá hnefanum í borðið með nýrri löggjöf. Mynd: AFP

Nýrri Evrópulöggjöf um stafræn málefni er ætlað að stemma stigu við dreifingu ólöglegs og skaðlegs efnis á samfélagsmiðlum og í leitarvélum, ásamt því að tryggja notendum betri neytendavernd og aukið gagnsæi. DSA-löggjöfin (Digital Services Act) var samþykkt í nóvember í fyrra en hún hefur átt sér áralangan aðdraganda, þar sem vinnubrögð tæknirisa á borð við Facebook, Google og Twitter hafa lengi verið þyrnir í augum ráðamanna í Brussel.

Samfélagsmiðlar hafa meðal annars verið gagnrýndir fyrir að taka þátt í dreifingu falsfrétta, hatursorðræðu, pólítísks áróðurs á tímum kosninga (ekki síst frá Rússlandi) og annars skaðlegs efnis. Gagnrýnendur hafa jafnvel talið starfsemi þeirra vera ógn við lýðræðið og skaðleg heilsu barna og unglinga.

Röð hneykslismála hefur reynt á þolinmæði evrópskra þingmanna

Eitt stærsta hneyksli í sögu Facebook kom upp árið 2018 þegar uppljóstrari hjá gagnagreiningarfyrirtækinu Cambridge Analytica sagði frá því að fyrirtækið sem hann vann hjá hefði keypt af Facebook persónuupplýsingar 50 …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
3
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár