Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Lítið í boði á Leigulistanum – eins og annars staðar

Íbúð­ar­leit­andi hafði sam­band við Heim­ild­ina og sagð­ist telja það harka­legt að greiða 4.700 krón­ur fyr­ir mán­að­ar­að­gang að leigu­miðl­un­inni Leigulist­an­um, þar sem ein­ung­is nítj­án eign­ir hefðu ver­ið á skrá á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Fram­boð­ið er í lág­marki, seg­ir fram­kvæmda­stjóri leigu­miðl­un­ar­inn­ar.

Lítið í boði á Leigulistanum – eins og annars staðar
Leigumál Það er fátt um fína drætti á leigumarkaðnum á höfuðborgarsvæðinu þessa dagana. Mynd: Shutterstock

Framboð á húsnæði til leigu er lítið um þessar mundir og þær eignir sem koma inn á markaðinn fara hratt. Leigumiðlunin Leigulistinn, sem rekur samnefndan áskriftarvef, hefur ekki farið varhluta af því.

Íbúðarleitandi sem hafði samband við Heimildina sagðist telja það ansi hart að greiða 4.700 krónur fyrir eins mánaðar aðgang að síðunni, einungis til þess að komast svo að því að framboðið væri afar takmarkað.

Sögunni fylgdi að einungis nítján eignir á höfuðborgarsvæðinu hefðu verið á skrám Leigulistans og flestar hefðu þær einnig verið skráðar á hinum ýmsu auglýsingasíðum á Facebook.

Ófremdarástand

Guðlaugur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Leigulistans, segir við Heimildina að starfsmenn fyrirtækisins hafi reynt að láta viðskiptavini sem koma á skrifstofu þeirra í Skipholti vita af því að framboðið væri afar lítið um þessar mundir. Þau gætu, því miður, lítið gert í því.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár