Spurð „Er þetta þess virði?“ - Katrín hlaut standandi lófatak á landsfundi

Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur Vinstri grænna, ávarp­aði gagn­rýni á út­lend­inga­frum­varp­ið þeg­ar hún hélt ræðu á lands­fundi hreyf­ing­ar­inn­ar í dag. „Ég vil segja að þó ég skilji að hart sé tek­ist á um þessi mál þá er það samt þannig að þing­menn okk­ar sem unnu að þessu máli gerðu það af heil­ind­um og voru að byggja á okk­ar stefnu“ sagði Katrín. Hún hlaut stand­andi lófa­tak í lok ræðu sinn­ar.

Spurð „Er þetta þess virði?“ - Katrín hlaut standandi lófatak á landsfundi
Frá landsþingi Vinstri grænna Katrín Jakobsdóttir hvatti félaga sína til að láta mótvind ekki hafa áhrif á sig, þegar hún hélt setningarræðu sína á landsfundi hreyfingarinnar í dag. Mynd: Auðunn

„Við erum í ríkisstjórn og getum því haft jákvæð áhrif. Eitt af því sem við gerðum var að í upphafi kjörtímabilsins færðum við þjónustu við útlendinga til félagsmálaráðuneytisins,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og forsætisráðherra, á landsfundi hreyfingarinnar sem var settur í dag. 

Hún sagði hreyfinguna hafa kafað djúpt í málefni útlendinga og hælisleitenda  og tekið stór skref til að uppfæra kerfi sem hafi reynst algjörlega vanbúið til að takast á við þann mikla fjölda sem hingað kom í fyrra og muni áfram gera í ár. 

„Þá sjáum við auðvitað að mikilla aðgerða er þörf“
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna

„Við sjáum að það kerfi sem við höfum var sett upp fyrir talsvert löngu og þá var talsvert færra flóttafólk. Þegar þessi kerfi eru í smíðum þá eru mögulega að koma hingað um hundrað manns á ári en þegar fjöldinn er farinn að nema mörgum þúsundum, og svo var í fyrra og svo verður áfram í ár, þá sjáum við auðvitað að mikilla aðgerða er þörf,“ sagði Katrín. 

Hún benti á að þau hefðu sett af stað vinnu við að bæta allar greiningar og upplýsingagjöf milli stofnana með það að markmiði að hraða og bæta málsmeðferð sem taki nú „óbærilega“ langan tíma. Þá hafi á dögunum verið auglýst starf samhæfingarstjóra í málefnum flóttafólks enda sé þetta verkefni sem kalli á ríkt samstarf ólíkra ráðueyta. 

Byggt á stefnu Vinstri grænna

„Þingmenn okkar sem unnu að þessu máli gerðu það af heilindum og voru að byggja á okkar stefnu“
Katrín Jakobsdóttir

„En á sama tíma og við erum að gera jákvæðar breytingar þá erum við að takast á um mál eins og útlendingafrumvarpið sem hafa valdið því að ýmsir félagar okkar hafa yfirgefið okkur. Ég vil samt segja að okkar þingmenn sem komu að því máli og unnu að því máli gerðu það af miklum heilindum með það að markmiði að hafa áhrif á málið í samræmi við okkar stefnu. Þess vegna er málið sem var lagt fram á þingi nú ekki sama mál og var lagt fram fyrir fimm árum og vakti þá miklar deilur. Það voru gerðar á því stórar breytingar að kröfu okkar Vinstri grænna sem meðal annars vörðuðu sérstök tengsl við landið og þannig var unnið áfram að málinu allan tímann, og alveg fram að lokaumræðunni þar sem samþykktar voru breytingar sem aftur komu frá okkur í VG. Þannig að ég vil segja að þó ég skilji að hart sé tekist á um þessi mál þá er það samt þannig að þingmenn okkar sem unnu að þessu máli gerðu það af heilindum og voru að byggja á okkar stefnu, og mér finnst bara mikilvægt að segja það hér,“ sagði Katrín og uppskar lófaklapp frá fundargestum. 

LófatakFjölmenni var á landsþingi Vinstri grænna sem sett var í Hofi á Akureyri í dag.

Er þetta þess virði?“

Landsþing Vinstri grænna var sett í Hofi á Akureyri í dag, tveimur dögum eftir að Alþingi samþykkti umdeilt útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra, eftir að deilt hafði verið um frumvarpið árum saman. Sex þingmenn Vinstri grænna greiddu atkvæði með frumvarpinu en tveir voru fjarstaddir, þær Katrín og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. 

„Kæru vinir. Þátttaka í ríkisstjórn kostar ávallt sitt, ég þarf ekki að útskýra það hér í þennan hóp, ekki síst þegar við erum ósammála og einhver vill yfirgefa okkur, þá fæ ég þessa spurningu: Er þetta þess virði?“ sagði Katrín.

Hún sagðist vel skilja að svona sé spurt þegar hreyfingin hafi verið eins lengi í ríkisstjórn og raun ber vitni. „En ég vil líka segja það að miklu oftar, miklu miklu oftar, fæ ég hvatningu og stuðning frá félögum okkar, bréf, símtöl, samtöl á förnum vegi sem öll eiga það sameiginlegt að við í Vinstri-grænum viljum rísa undir ábyrgð.“

Úrsagnir vegna frumvarpsins

Í drögum að ályktunum sem búið var að gefa út að yrðu lagðar fyrir landsfundinn voru meðal annars drög að ályktun sem fól í sér að landsfundurinn legðist „eindregið gegn frumvarpi dómsmálaráðherra til breytinga á lögum um útlendinga sem lagt hefur verið ítrekað fram á Alþingi.“

Framkvæmdastjórn Ungra vinstri grænna var meðal þeirra sem skrifuðu undir ályktunardrögin og eftir að útlendingalögin voru samþykkt birtu þau yfirlýsingu þar sem þau hörmuðu að frumvarpið væri orðið að lögum og að „þingmenn sem greiddu atkvæði með frumvarpinu mega bera skömm fyrir.“ Þá hefur verið greint frá um þrjátíu úrsögnum úr hreyfingunni eftir að að frumvarpið varð að lögum, en meðal þeirra sem sögðu sig úr flokknum er fyrrverandi framkvæmdastjóri flokksins, varaþingmaður og sonur fyrrverandi formanns. 

„Fyrir þennan stuðning vil ég þakka, hann veitir mér og okkur öllum kraft og þrek til að halda áfram vinnunni“
Katrín Jakobsdóttir

Katrín lét hins vegar engan bilbug á sér finna, og hélt áfram:  „Við viljum hafa mótandi áhrif, við eflumst við mótlæti og við viljum leiða samfélagið okkar í átt að réttlátu þjóðfélagi þar sem allir eiga tækifæri á að lifa með sæmd og reisn.

Fyrir þennan stuðning vil ég þakka, hann veitir mér og okkur öllum kraft og þrek til að halda áfram vinnunni, takast á við þau mjög svo krefjandi verkefni sem eru framundan og halda áfram að hrinda stefnunni okkar í framkvæmd og bæta þannig líf fólksins í landinu jafnt og þétt. Áfram veginn kæru félagar!“ sagði hún í lok stefnuræðu sinnar og stóðu fundargestir á fætur og klöppuðu fyrir henni. 

Hróp gerð að Katrínu af boðflennu

Þetta var þó ekki sú stemning sem hafði ríkt alla ræðuna. 

Þegar Katrín var að telja upp ýmis atriði sem sýndu hvernig hreyfingin hefði haft áhrif til góðs stóð skyndilega upp karlmaður í gulum vinnugalla og hrópaði: „Þú gleymdir Lindarhvoli!“ Katrín benti honum þá á að hún hefði alls ekki lokið máli sínu, en hann hrópaði á móti: „Ég nenni ekki að hlusta á þessa helvítis lygi.“ Hann gerði síðan ferð Katrínar og utanríkisráðherra til Úkraínu í vikunni að umtalsefni og sagði hana „í stríði við þjóðina.“ 

Katrín bauð honum að yfirgefa fundinn, sem hann gerði og Katrín hélt máli sínu áfram, en byrjaði á að segja að hún væri alfarið ósammála þessum manni. Blaðamaður Heimildarinnar sem er á staðnum fékk þær upplýsingar að maðurinn er hvorki skráður á landsfundinn né félagi í hreyfingunni.

Óvænt úrslit kosninga

Katrín sagði að úrslit kosninganna 2021 hafi komið mörgum á óvart. „Þrátt fyrir barning í skoðanakönnunum allt kjörtímabilið og þó að hart væri að okkur sótt héldum við Vinstri græn stöðu okkar sem stærsti flokkurinn á vinstrivængnum þegar talið hafði verið upp úr kössunum – en misstum samt fylgi eftir átakamikið kjörtímabil og brotthvarf tveggja þingmanna,“ sagði hún og vísaði þar til brotthvarfs þeirra Andrésar Inga Jónssonar sem síðar gekk til liðs við Pírata og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur sem gekk til liðs við Samfylkinguna. 

Nú hittumst við á miðju kjörtímabili og staðan er um margt snúin. Heimsfaraldur reyndi á alla innviði samfélagsins. Ég er þess fullviss að sýn okkar Vinstri-grænna skipti verulegu máli í því að koma samfélaginu farsællega í gegnum hann. Við byggðum á staðreyndum, áttum heiðarlegt samtal við þjóðina og treystum þjóðinni.“

„Verkefni númer 1, 2 og 3 núna er að ná verðbólgunni niður“
Katrín Jakobsdóttir

Katrín fjallaði sérstaklega um verðbólguna sem væri stærsta viðfangsefni dagsins í dag sem og þær vaxtahækkanir sem af henni leiða. „Almenningur finnur fyrir verðbólgunni, bæði í daglegri neyslu og í greiðslubyrði íbúðalána. Og við sem höldum utan um ríkissjóð finnum fyrir auknum þunga vaxtagjalda í öllum okkar rekstri. Verkefni númer 1, 2 og 3 núna er að ná verðbólgunni niður. Það verður einungis gert með samstilltum aðgerðum allra,“ sagði Katrín

Hún ítrekaði hrós sitt til þeirra fyrirtækja sem hafa svarað kalli um þjóðarsátt og auglýsa nú verðlækkanir til að ná árangri í þessu sameiginlega verkefni, og hvatti hún önnur til að fylgja þeirra fordæmi. 

„Og ítreka enn það sem ég hef áður sagt: Forstjórar sem skammta sér launahækkanir langt umfram launavísitölu og eigendur sem greiða sér út himinháan arð hella olíu á verðbólguelda. Enginn ætti að láta sér það koma á óvart að það verður ekki þannig að þeir sem lægst hafa launin eigi að bera mesta ábyrgð á efnahagslegum stöðugleika,“ sagði hún. 

Meiri áhrif í ríkisstjórn

Katrín benti á að Vinstri græn hafi nú leitt ríkisstjórn í fimm og hálft ár, og raunar hafi flokkurinn verið í ríkisstjórn í næstum tíu ár á undanförnum tuttugu árum og haft jákvæð áhrif á samfélagið með ýmsum hætti.

„Ég gæti staðið hér frameftir kvöldi og þulið upp hluti eins og þrepaskipt skattkerfi, eflingu barnabótakerfisins, eflingu almenna íbúðakerfisins, friðlýst svæði um land allt, fullfjármagnaða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum, ný jafnréttislög, lögin um kynrænt sjálfræði, minni skerðingar í almannatryggingakerfinu, bætta réttarstöðu brotaþola, ný lagaákvæði um umsáturseinelti og kynferðislega friðhelgi, minni greiðsluþátttöku sjúklinga og stóreflingu heilsugæslunnar, Landspítala og Sjúkrahússins á Akureyri, lög um farsæld barna sem nálgast þau málefni með algjörlega nýjum hætti í þágu barna, ný þungunarrofslöggjöf, lenging fæðingarorlofs og stytting vinnuvikunnar. Ég gæti haldið lengi áfram en á því leikur enginn vafi að við höfum haft ómæld áhrif á samfélagið með þátttöku okkar í ríkisstjórn, langt umfram stærð okkar. Mál sem jafnvel hafa þótt jaðarmál þykja nú sjálfsögð.“ 

Hún sagði hreyfinguna vilja hafa áhrif, og þau í Vinstri grænum viti ágætlega að það sé líka hægt að hafa áhrif í stjórnarandstöðu. Áhrifin séu hins vegar meiri með sæti í ríkisstjórn. 

„Þegar á móti blæs og við sitjum undir árásum þá er ágætt að hafa það hugfast að andstæðingar okkar vilja allt til vinna að komast í ríkisstjórn“
Katrín Jakobsdóttir

„Þegar á móti blæs og við sitjum undir árásum þá er ágætt að hafa það hugfast að andstæðingar okkar vilja allt til vinna að komast í ríkisstjórn, til að gera sín eigin stefnumál að veruleika. Um þetta snúast stjórnmál, þau snúast um stefnu og áherslu og möguleikann á því að móta samfélag okkar,“ sagði hún.

Láta mótvind ekki buga sig

Katrín vakti athygli á því að alltaf sé hætta á þreytu þegar flokkar hafi verið lengi við stjórnvölinn. „Við liggjum lágt í skoðanakönnunum og finnum að mótvindurinn um þessar mundir er allnokkur. Ég hef hins vegar verið félagi í þessari hreyfingu ansi lengi, eða 21 ár, og ef ég þekki okkur rétt látum við mótvindinn ekki buga okkur. En í mótvindi getur verið gott að staldra við og leggja nýtt mat á stöðuna, finna bestu leiðina fram á við og halda svo ótrauð áfram,“ sagði hún. 

Katrín vakti svo máls á fjölda atriða, til dæmis þeim fregnum að íslensk tunga verði gjaldgeng í hugbúnaði stórra fyrirtækja þegar kemur að gervigreind sem séu jákvæðar fregnir fyrir viðhald tungumálsins.

Hún fjallaði um loftslagssvána sem vofir yfir. „Við höfum sett aukið fjármagn í rannsóknir og nýsköpun sem tengjast loftslagsmálum. Við höfum fjölgað rafbílum á götunum og byggt upp nauðsynlega innviði fyrir orkuskipti í samgöngum. Við erum að fjárfesta í Borgarlínu, alvöru almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu sem og umfangsmiklu stígakerfi til að geta boðið fólki upp á fjölbreyttari ferðamáta og dregið úr losun.“

Hatursorðræða er ofbeldi

Katrín sagði Vinstri græna vera með vel mannað lið í ráðherrastólum, á Alþingi, í sveitarstjórnum, í stjórn hreyfingarinnar og svæðisfélögum um land allt, og að ráðherrarnir séu með mörg stór verkefni í höndunum. Sem dæmi þá hafi endurskoðun örorkulífeyriskerfisins staðið yfir allt kjörtímabilið og nú komi brátt að því að félags- og vinnumarkaðsráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandson, geti kynnt tillögur sínar „að réttlátara, gagnsærra og einfaldara afkomutrygginga- og þjónustukerfi. Þar eru markmiðin nokkur en þau stærstu eru þau tryggja afkomu fólks með skerta starfsgetu á sama tíma og gefa fleira fólki tækifæri til virkni og atvinnuþátttöku, ekki síst ungu fólki sem hvorki er í námi né starfi. Ég hef væntingar um að frumvarp verði kynnt í vor og verði svo tekið fyrir á næsta þingvetri. Þetta verður eitt stærsta mál okkar Vinstri grænna á þessu kjörtímabili.“

Um þessar mundir er tillaga Katrínar um aðgerðir gegn hatursorðræðu til umræðu í þinginu. „Aðgerðunum er fyrst og fremst ætlað að efla fræðslu og umræðu í samfélaginu og tryggja þannig að við sem samfélag tökumst á við hatursorðræðu. Hatursorðræða er ofbeldi og við líðum hana ekki. Þetta er mikilvægt mál sem á sér margar hliðar, opin umræða þar sem allir geta óhræddir tekið þátt er til að mynda ein grundvallarforsenda lýðræðis og opins samfélags. Raddir þeirra sem eru jaðarsettir og raddir þeirra sem tilheyra minnihlutahópum eru nákvæmlega jafn mikilvægar og stundum mikilvægari en raddir annarra.

„Hatursorðræða vekur ótta og skemmir hratt út frá sér“
Katrín Jakobsdóttir

Hún sagði það því mikinn misskilning og hlutunum illilega snúið á hvolf þegar því sé haldið fram að aðgerðir gegn hatursumræðu dragi úr tjáningarfrelsi. „Sú umræða er svona svipuð því að halda því fram að lög gegn ofsaakstri dragi úr ferðafrelsi manna. En auðvitað hlustum við á öll sjónarmið í þessu máli og við vöndum okkur þannig að sem best sé tryggt að tjáningarfrelsi allra sé varið,“ sagði hún. 

Átakanlegar afleiðingar stríðsins

Þá beindi hún sjónum sínum til Úkraínu og sagði Vinstri græn hafa frá því stríðið skall á talað fyrir skýrum stuðningi við Úkraínumenn en líka haldið á lofti að það megi aldrei útiloka friðsamlegar lausnir. Katrín sagði 2700 Úkraínumenn hafa fengið vernd á Íslandi frá upphafi stríðsins sem sé bara hluti af þeim milljónum sem eru á flótta undan átökunum. 

„Ekkert er jafn átakanlegt, jafn sorglegt, jafn ömurlegt, og að sjá afleiðingar stríðs af manna völdum. Að heimsækja samfélag í stríði þar sem áfram þarf að reka skóla og sjúkrahús, áfram þarf að sinna alls konar störfum, áfram þarf að vera til en markmiðin eru í raun aðeins þau að lifa af. Allt það fallega í lífinu verður einhvern veginn dýrmætara, sjaldgæfara, einstakara,“ sagði Katrín. 

Þrátt fyrir stríð í Evrópu muni þau í Vinstri grænum ekki falla frá sannfæringu sinni um frið og mikilvægi þess að tala fyrir honum. 

„Við Íslendingar eigum alltaf að vera talsmenn friðar, talsmenn þess að alþjóðalög séu virt og réttur þjóða til að ráða sínum málum sjálfar sé virtur. Rödd okkar öðlast ekki styrk í krafti vopna, mannfjölda eða ríkidæmis. En við höfum áhrif meðal annars vegna þess að við höfum byggt upp gott og friðsælt samfélag. Við höfum byggt upp samfélag velsældar og jöfnuðar, samfélag þar sem við öll eigum tækifæri til að láta draumana rætast og þroska hæfileika okkar. Samfélag þar sem við treystum hvert öðru og skipum okkur ekki í ólík lið heldur einmitt vitum að þegar á móti blæs tökum við höndum saman og róum öll í sömu átt. Samfélag sem ég veit að er dýrmætt í heiminum í dag, samfélag sem við sjálf höfum allt vald um hvernig við þróum og byggjum áfram upp,“ sagði Katrín. 

Landsfundurinn heldur áfram í kvöld þar sem á dagskrá eru almennar stjórnmálaumræður. Fundinum er áfram haldið á morgun með hópastarfi fastanefnda hreyfingarinnar sem síðan kynna stefnur sínar. Einnig verður kosið í stjórn á morgun. Landsfundargleði er þá um kvöldið. Þriðji og síðasti dagur landsfundar er á sunnudag. Þá verður fjallað um ályktanir og fundi er slitið klukkan tvö. 

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
1
Fréttir

Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.
Martröðin rættist í paradís fyrir fötluð börn
2
Viðtal

Mar­tröð­in rætt­ist í para­dís fyr­ir fötl­uð börn

Í Reykja­dal eru rekn­ar sum­ar­búð­ir fyr­ir fötl­uð börn, þar sem „ekk­ert er ómögu­legt og æv­in­týr­in lát­in ger­ast“. Níu ára stelpa, sem var þar síð­asta sum­ar, lýsti um tíma áhuga á að fara aft­ur, en for­eldr­ar henn­ar voru hik­andi. Það sat í þeim hvernig meint kyn­ferð­is­brot starfs­manns gagn­vart stúlk­unni var með­höndl­að síð­asta sum­ar, ekki síst hvernig lög­reglu­rann­sókn var spillt. Og nú, þeg­ar nær dreg­ur sumri, vill hún ekki leng­ur fara.
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
3
Fréttir

Dóm­ur kveð­inn upp í máli blaða­manna gegn Páli Vil­hjálms­syni

Blaða­mað­ur og rit­stjóri stefndu blogg­ara fyr­ir ærumeið­andi að­drótt­an­ir á síð­asta ári. Hann full­yrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.
Við erum dómhörð að eðlisfari
4
Fólkið í borginni

Við er­um dóm­hörð að eðl­is­fari

Elísa­bet Rut Har­alds­dótt­ir Diego var í Vott­un­um til sex ára ald­urs og þeg­ar hún fór að skoða tengsl­in við fjöl­skyld­una sem er þar enn fann hún fyr­ir reiði.
Þórður Snær Júlíusson
5
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig

Okk­ur stend­ur ekki ógn af flótta­fólki. Okk­ur stend­ur ógn af fólki sem el­ur á ótta með lyg­um, dylgj­um og mann­vonsku til að ná skamm­tíma­ár­angri í stjórn­mál­um, með mikl­um og al­var­leg­um af­leið­ing­um á ís­lenskt sam­fé­lag til lengri tíma.
Notendur samfélagsmiðla hvattir til að nota sykursýkislyf í megrunarskyni
6
Skýring

Not­end­ur sam­fé­lags­miðla hvatt­ir til að nota syk­ur­sýk­is­lyf í megr­un­ar­skyni

Syk­ur­sýk­is­lyf­ið Ozempic sem fram­leitt er af dönsku lyfja­fyr­ir­tæki hef­ur not­ið mik­illa vin­sælda á sam­fé­lag­miðl­um síð­ustu mán­uði. Sala á lyf­inu jókst um 80% á einu ári eft­ir að not­end­ur deildu reynslu­sög­um sín­um af því hvernig hægt væri að nota Ozempic í megr­un­ar­skyni.
Lögreglan rannsakar stórfellt brot í nánu sambandi og tilraun til manndráps
7
Fréttir

Lög­regl­an rann­sak­ar stór­fellt brot í nánu sam­bandi og til­raun til mann­dráps

Lög­regl­an á Suð­ur­nesj­um hef­ur haft til rann­sókn­ar ætl­að stór­fellt brot í nánu sam­bandi og ætl­aða til­raun til mann­dráps frá 25. fe­brú­ar. Karl­mað­ur á fer­tugs­aldri hef­ur ver­ið í gæslu­varð­haldi frá því að mál­ið kom upp.

Mest lesið

  • Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
    1
    Fréttir

    Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

    37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.
  • Martröðin rættist í paradís fyrir fötluð börn
    2
    Viðtal

    Mar­tröð­in rætt­ist í para­dís fyr­ir fötl­uð börn

    Í Reykja­dal eru rekn­ar sum­ar­búð­ir fyr­ir fötl­uð börn, þar sem „ekk­ert er ómögu­legt og æv­in­týr­in lát­in ger­ast“. Níu ára stelpa, sem var þar síð­asta sum­ar, lýsti um tíma áhuga á að fara aft­ur, en for­eldr­ar henn­ar voru hik­andi. Það sat í þeim hvernig meint kyn­ferð­is­brot starfs­manns gagn­vart stúlk­unni var með­höndl­að síð­asta sum­ar, ekki síst hvernig lög­reglu­rann­sókn var spillt. Og nú, þeg­ar nær dreg­ur sumri, vill hún ekki leng­ur fara.
  • Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
    3
    Fréttir

    Dóm­ur kveð­inn upp í máli blaða­manna gegn Páli Vil­hjálms­syni

    Blaða­mað­ur og rit­stjóri stefndu blogg­ara fyr­ir ærumeið­andi að­drótt­an­ir á síð­asta ári. Hann full­yrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.
  • Við erum dómhörð að eðlisfari
    4
    Fólkið í borginni

    Við er­um dóm­hörð að eðl­is­fari

    Elísa­bet Rut Har­alds­dótt­ir Diego var í Vott­un­um til sex ára ald­urs og þeg­ar hún fór að skoða tengsl­in við fjöl­skyld­una sem er þar enn fann hún fyr­ir reiði.
  • Þórður Snær Júlíusson
    5
    Leiðari

    Þórður Snær Júlíusson

    Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig

    Okk­ur stend­ur ekki ógn af flótta­fólki. Okk­ur stend­ur ógn af fólki sem el­ur á ótta með lyg­um, dylgj­um og mann­vonsku til að ná skamm­tíma­ár­angri í stjórn­mál­um, með mikl­um og al­var­leg­um af­leið­ing­um á ís­lenskt sam­fé­lag til lengri tíma.
  • Notendur samfélagsmiðla hvattir til að nota sykursýkislyf í megrunarskyni
    6
    Skýring

    Not­end­ur sam­fé­lags­miðla hvatt­ir til að nota syk­ur­sýk­is­lyf í megr­un­ar­skyni

    Syk­ur­sýk­is­lyf­ið Ozempic sem fram­leitt er af dönsku lyfja­fyr­ir­tæki hef­ur not­ið mik­illa vin­sælda á sam­fé­lag­miðl­um síð­ustu mán­uði. Sala á lyf­inu jókst um 80% á einu ári eft­ir að not­end­ur deildu reynslu­sög­um sín­um af því hvernig hægt væri að nota Ozempic í megr­un­ar­skyni.
  • Lögreglan rannsakar stórfellt brot í nánu sambandi og tilraun til manndráps
    7
    Fréttir

    Lög­regl­an rann­sak­ar stór­fellt brot í nánu sam­bandi og til­raun til mann­dráps

    Lög­regl­an á Suð­ur­nesj­um hef­ur haft til rann­sókn­ar ætl­að stór­fellt brot í nánu sam­bandi og ætl­aða til­raun til mann­dráps frá 25. fe­brú­ar. Karl­mað­ur á fer­tugs­aldri hef­ur ver­ið í gæslu­varð­haldi frá því að mál­ið kom upp.
  • Ólafur Páll Jónsson
    8
    AðsentLoftslagsbreytingar

    Ólafur Páll Jónsson

    Hin ein­beitta og sið­lausa heimska

    – eða hvers vegna er eng­inn um­hverf­is­ráð­herra á Ís­landi?
  • Páll Vilhjálmsson dæmdur fyrir ærumeiðingar
    9
    Fréttir

    Páll Vil­hjálms­son dæmd­ur fyr­ir ærumeið­ing­ar

    Hér­aðs­dóm­ur sak­felldi Pál Vil­hjálms­son fyr­ir að hafa í bloggi sínu far­ið með ærumeið­andi að­drótt­an­ir um blaða­menn. Voru bæði um­mæl­in sem Páli var stefnt fyr­ir ómerkt.
  • Telur þörf á pólitísku samtali um birtingu greinargerðar um Lindarhvol
    10
    Fréttir

    Tel­ur þörf á póli­tísku sam­tali um birt­ingu grein­ar­gerð­ar um Lind­ar­hvol

    Sam­kvæmt Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra væri æski­leg­ast að for­sæt­is­nefnd næði ein­hvers kon­ar sam­eig­in­legri nið­ur­stöðu um með­ferð grein­ar­gerð­ar setts rík­is­end­ur­skoð­anda um Lind­ar­hvol. „Við mun­um ekki leysa það með birt­ingu lög­fræði­álita sem hvert vís­ar í sína átt­ina.“

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
1
Fréttir

Að­al­steinn hélt eldræðu á lands­fundi - „Mér er al­gjör­lega mis­boð­ið“

Að­al­steinn Bald­urs­son verka­lýðs­forkólf­ur hélt ræðu á lands­þingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föst­um skot­um að for­ystu Efl­ing­ar og for­dæmdi þá hat­ursorð­ræðu sem hef­ur grass­er­að inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar sem og í stjórn­mál­un­um. „Oft­ar en ekki, eru þetta að­il­ar sem standa ut­an stétt­ar­fé­laga eða eru óvirk­ir fé­lags­menn. Menn sem vilja ala á óein­ingu inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar og fá sem flest læk á sín­ar færsl­ur fyr­ir róg­burð og ærumeið­ing­ar,“ sagði hann.
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
2
Fréttir

Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.
Sigrún Erla Hákonardóttir
3
Það sem ég hef lært

Sigrún Erla Hákonardóttir

Vald­ið til að bregð­ast við áföll­um

„Það sem verð­ur að vera, vilj­ug­ur skal hver bera,“ sagði fað­ir Sigrún­ar Erlu Há­kon­ar­dótt­ur við hana þeg­ar hún missti eig­in­mann sinn í hörmu­legu slysi fyr­ir ald­ar­fjórð­ungi. Líf­ið hef­ur kennt henni að þó að áföll­in breyti líf­inu og sjálf­inu á af­drifa­rík­an hátt, skipt­ir jafn miklu máli hvernig við tök­umst á við þau, með góðra manna hjálp.
Martröðin rættist í paradís fyrir fötluð börn
4
Viðtal

Mar­tröð­in rætt­ist í para­dís fyr­ir fötl­uð börn

Í Reykja­dal eru rekn­ar sum­ar­búð­ir fyr­ir fötl­uð börn, þar sem „ekk­ert er ómögu­legt og æv­in­týr­in lát­in ger­ast“. Níu ára stelpa, sem var þar síð­asta sum­ar, lýsti um tíma áhuga á að fara aft­ur, en for­eldr­ar henn­ar voru hik­andi. Það sat í þeim hvernig meint kyn­ferð­is­brot starfs­manns gagn­vart stúlk­unni var með­höndl­að síð­asta sum­ar, ekki síst hvernig lög­reglu­rann­sókn var spillt. Og nú, þeg­ar nær dreg­ur sumri, vill hún ekki leng­ur fara.
Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
5
MenningLaxeldi

Sag­an af slæm­um hlið­um lax­eld­is og hvernig hægt er að bæta það

Tveir banda­rísk­ir blaða­menn, Douglas Frantz og Cat­her­ine Coll­ins, hafa gef­ið út bók um sjókvía­eldi á laxi. Bók­in fjall­ar fyrst og fremst um lax­eldi í Banda­ríkj­un­um og Kan­ada en svo er einnig rætt um eld­ið í Evr­ópu, með­al ann­ars í Nor­egi og á Ís­landi. Kjarni bók­ar­inn­ar snýst um að draga upp stóru mynd­ina af lax­eldi í heim­in­um, bæði kost­um þess og göll­um.
Segja vinnubrögð lögreglu hafa einkennst af vanþekkingu og vanvirðingu
6
Fréttir

Segja vinnu­brögð lög­reglu hafa ein­kennst af van­þekk­ingu og van­virð­ingu

Stjórn Blaða­manna­fé­lags Ís­lands for­dæm­ir fram­göngu lög­regl­unn­ar á Norð­ur­landi eystra, sem hef­ur veitt enn ein­um blaða­mann­in­um, Inga Frey Vil­hjálms­syni, stöðu sak­born­ings í tengsl­um við Sam­herja­mál­ið.
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
7
Fréttir

Dóm­ur kveð­inn upp í máli blaða­manna gegn Páli Vil­hjálms­syni

Blaða­mað­ur og rit­stjóri stefndu blogg­ara fyr­ir ærumeið­andi að­drótt­an­ir á síð­asta ári. Hann full­yrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.

Mest lesið í mánuðinum

Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
1
Viðtal

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
2
Edda Falak#1

Skil­in eft­ir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræði­lega vont“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var í slag­togi við fanga á tán­ings­aldri og fór reglu­lega í heim­sókn­ir á Litla-Hraun. Eng­inn gerði at­huga­semd­ir við ung­an ald­ur henn­ar eða þroska.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
3
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Erf­ið­ar kon­ur og rán­dýr­ir karl­ar – sem krefja aðra um kurt­eisi

Á með­an mis­skipt­ing eykst blöskr­ar fólki reiði lág­launa­fólks, og þeg­ar það nær ekki end­um sam­an er það kraf­ið um kurt­eisi.
Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
4
Úttekt

Þekkt fólk í við­skipta­líf­inu á bak við vind­myll­urn­ar

Er­lend stór­fyr­ir­tæki eru helstu leik­end­ur þeg­ar kem­ur að hugs­an­legri virkj­un vinds á Ís­landi. Í því skyni hafa þau feng­ið til liðs við sig fjölda fyrr­ver­andi þing­manna. Þá liggja þræð­ir inn í ís­lenska stjórn­sýslu og allt inn í rík­is­stjórn Ís­lands þeg­ar kem­ur að vindorku­verk­efn­um sem gætu velt millj­örð­um króna.
Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
5
Fréttir

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar velti öll­um kjara­samn­ings­hækk­un­um út í verð­lag

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar hækk­aði launa­lið í þjón­ustu­samn­ing­um sín­um um sem nam allri taxta­hækk­un í kjara­samn­ing­um SA og SGS. Þá sendi fyr­ir­tæk­ið við­skipta­vin­um sín­um bak­reikn­inga fyr­ir aft­ur­virkri hækk­un kjara­samn­ing­anna. Yf­ir tveir millj­arð­ar króna hafa ver­ið greidd­ir út í arð til hlut­hafa fyr­ir­tæk­is­ins á síð­ustu sjö ár­um. Stærstu eig­end­ur Daga eru Ein­ar og Bene­dikt Sveins­syn­ir.
Einsemdin verri en hungrið
6
ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni

Ein­semd­in verri en hungr­ið

Syst­ir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarð­vegi, fór í aðra átt, klár­aði fjór­ar há­skóla­gráð­ur, en slapp ekki und­an byrði bernsk­unn­ar. Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir grein­ir frá slæmri með­ferð yf­ir­valda á fá­tæku fólki, þar sem hungr­ið var ekki versta til­finn­ing­in.
Norðurál fjármagnaði áróðursherferð gegn Landsvirkjun
7
Rannsókn

Norð­ur­ál fjár­magn­aði áróð­urs­her­ferð gegn Lands­virkj­un

Norð­ur­ál fjár­magn­aði og skipu­lagði áróð­urs­her­ferð sem átti að veikja samn­ings­stöðu Lands­virkj­un­ar um raf­orku­verð. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins gekkst við þessu og baðst af­sök­un­ar áð­ur en samn­ing­ar náð­ust ár­ið 2016. Her­ferð­in hafði ásýnd grasrót­ar­hreyf­ing­ar en var í raun þaul­skipu­lögð og fjár­mögn­uð með milli­göngu lítt þekkts al­manna­tengils.

Mest lesið í mánuðinum

  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    1
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
    2
    Edda Falak#1

    Skil­in eft­ir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræði­lega vont“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var í slag­togi við fanga á tán­ings­aldri og fór reglu­lega í heim­sókn­ir á Litla-Hraun. Eng­inn gerði at­huga­semd­ir við ung­an ald­ur henn­ar eða þroska.
  • Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
    3
    Leiðari

    Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

    Erf­ið­ar kon­ur og rán­dýr­ir karl­ar – sem krefja aðra um kurt­eisi

    Á með­an mis­skipt­ing eykst blöskr­ar fólki reiði lág­launa­fólks, og þeg­ar það nær ekki end­um sam­an er það kraf­ið um kurt­eisi.
  • Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
    4
    Úttekt

    Þekkt fólk í við­skipta­líf­inu á bak við vind­myll­urn­ar

    Er­lend stór­fyr­ir­tæki eru helstu leik­end­ur þeg­ar kem­ur að hugs­an­legri virkj­un vinds á Ís­landi. Í því skyni hafa þau feng­ið til liðs við sig fjölda fyrr­ver­andi þing­manna. Þá liggja þræð­ir inn í ís­lenska stjórn­sýslu og allt inn í rík­is­stjórn Ís­lands þeg­ar kem­ur að vindorku­verk­efn­um sem gætu velt millj­örð­um króna.
  • Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
    5
    Fréttir

    Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar velti öll­um kjara­samn­ings­hækk­un­um út í verð­lag

    Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar hækk­aði launa­lið í þjón­ustu­samn­ing­um sín­um um sem nam allri taxta­hækk­un í kjara­samn­ing­um SA og SGS. Þá sendi fyr­ir­tæk­ið við­skipta­vin­um sín­um bak­reikn­inga fyr­ir aft­ur­virkri hækk­un kjara­samn­ing­anna. Yf­ir tveir millj­arð­ar króna hafa ver­ið greidd­ir út í arð til hlut­hafa fyr­ir­tæk­is­ins á síð­ustu sjö ár­um. Stærstu eig­end­ur Daga eru Ein­ar og Bene­dikt Sveins­syn­ir.
  • Einsemdin verri en hungrið
    6
    ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni

    Ein­semd­in verri en hungr­ið

    Syst­ir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarð­vegi, fór í aðra átt, klár­aði fjór­ar há­skóla­gráð­ur, en slapp ekki und­an byrði bernsk­unn­ar. Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir grein­ir frá slæmri með­ferð yf­ir­valda á fá­tæku fólki, þar sem hungr­ið var ekki versta til­finn­ing­in.
  • Norðurál fjármagnaði áróðursherferð gegn Landsvirkjun
    7
    Rannsókn

    Norð­ur­ál fjár­magn­aði áróð­urs­her­ferð gegn Lands­virkj­un

    Norð­ur­ál fjár­magn­aði og skipu­lagði áróð­urs­her­ferð sem átti að veikja samn­ings­stöðu Lands­virkj­un­ar um raf­orku­verð. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins gekkst við þessu og baðst af­sök­un­ar áð­ur en samn­ing­ar náð­ust ár­ið 2016. Her­ferð­in hafði ásýnd grasrót­ar­hreyf­ing­ar en var í raun þaul­skipu­lögð og fjár­mögn­uð með milli­göngu lítt þekkts al­manna­tengils.
  • Þórður Snær Júlíusson
    8
    Leiðari

    Þórður Snær Júlíusson

    Það er ver­ið að tala við ykk­ur

    Það er fá­tækt á Ís­landi. Mis­skipt­ing eykst og byrð­arn­ar á venju­legt fólk þyngj­ast. Á með­an læt­ur rík­is­stjórn Ís­lands eins og ástand­ið komi henni ekki við og hún geti ekk­ert gert.
  • Kalkþörungafélagið staðið að skattaundanskotum
    9
    Afhjúpun

    Kalk­þör­unga­fé­lag­ið stað­ið að skattaund­an­skot­um

    Eig­end­ur Ís­lenska kalk­þör­unga­fé­lags­ins á Bíldu­dal hafa ár­um sam­an keypt af­urð­ir verk­smiðj­unn­ar á und­ir­verði og flutt hagn­að úr landi. Skatt­ur­inn komst að þeirri nið­ur­stöðu eft­ir að hafa rann­sak­að skatt­skil fé­lags­ins á fimm ára tíma­bili. Á 15 ára starfs­tíma verk­smiðj­unn­ar hef­ur hún aldrei greitt tekju­skatt. „Við er­um ekki skattsvik­ar­ar,“ seg­ir for­stjóri fé­lags­ins.
  • Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
    10
    Fréttir

    Að­al­steinn hélt eldræðu á lands­fundi - „Mér er al­gjör­lega mis­boð­ið“

    Að­al­steinn Bald­urs­son verka­lýðs­forkólf­ur hélt ræðu á lands­þingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föst­um skot­um að for­ystu Efl­ing­ar og for­dæmdi þá hat­ursorð­ræðu sem hef­ur grass­er­að inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar sem og í stjórn­mál­un­um. „Oft­ar en ekki, eru þetta að­il­ar sem standa ut­an stétt­ar­fé­laga eða eru óvirk­ir fé­lags­menn. Menn sem vilja ala á óein­ingu inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar og fá sem flest læk á sín­ar færsl­ur fyr­ir róg­burð og ærumeið­ing­ar,“ sagði hann.

Nýtt efni

Ísland séð með napolísku sjónarhorni
Valerio Gargiulo
Pistill

Valerio Gargiulo

Ís­land séð með na­polísku sjón­ar­horni

Val­er­io Gargiu­lo skrif­ar um hvernig það er að vera út­lend­ing­ur sem finnst hann vera Ís­lend­ing­ur.
Laxeldiskvótinn sem ríkið gefur í Seyðisfirði er 7 til 10 milljarða virði
FréttirLaxeldi

Lax­eldisk­vót­inn sem rík­ið gef­ur í Seyð­is­firði er 7 til 10 millj­arða virði

Ís­lenska rík­ið sel­ur ekki lax­eldisk­vóta, líkt og til dæm­is Nor­eg­ur ger­ir. Fyr­ir vik­ið fá eig­end­ur lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna gef­ins verð­mæti sem ganga svo kaup­um og söl­um á Ís­landi og í Nor­egi fyr­ir há­ar fjár­hæð­ir. Harð­ar deil­ur standa nú um fyr­ir­hug­að lax­eldi í Seyð­is­firði þar sem Jens Garð­ar Helga­son er á öðr­um vængn­um og Guð­rún Bene­dikta Svavars­dótt­ir á hinum.
„Mannkyninu stafar alltaf ógn af mannkyninu“
Viðtal

„Mann­kyn­inu staf­ar alltaf ógn af mann­kyn­inu“

Spenn­andi og já­kvæð­ar fram­far­ir eru að eiga sér stað í heimi gervi­greind­ar líkt og mállíkan­ið GPT-4, nýj­asta af­urð gervi­greind­ar­fyr­ir­tæk­is­ins OpenAI, sýn­ir, en það kann meira að segja ís­lensku. Katla Ás­geirs­dótt­ir, við­skipta­þró­un­ar­stjóri mál­tæknifyr­ir­tæk­is­ins Mið­eind­ar, seg­ir það fara eft­ir því hvernig við not­um gervi­greind­ina hvort ein­hverj­um stafi ógn af henni.
Bergur Ebbi
Bergur Ebbi
Kjaftæði

Bergur Ebbi

Hraði!

Berg­ur Ebbi ræð­ir um hrað­ann í sam­fé­lag­inu. Hann spyr spurn­inga um hvort sú hug­mynd að hrað­inn sé meiri í dag en í gamla daga byggi á skyn­villu.
Martröðin rættist í paradís fyrir fötluð börn
Viðtal

Mar­tröð­in rætt­ist í para­dís fyr­ir fötl­uð börn

Í Reykja­dal eru rekn­ar sum­ar­búð­ir fyr­ir fötl­uð börn, þar sem „ekk­ert er ómögu­legt og æv­in­týr­in lát­in ger­ast“. Níu ára stelpa, sem var þar síð­asta sum­ar, lýsti um tíma áhuga á að fara aft­ur, en for­eldr­ar henn­ar voru hik­andi. Það sat í þeim hvernig meint kyn­ferð­is­brot starfs­manns gagn­vart stúlk­unni var með­höndl­að síð­asta sum­ar, ekki síst hvernig lög­reglu­rann­sókn var spillt. Og nú, þeg­ar nær dreg­ur sumri, vill hún ekki leng­ur fara.
Metfjöldi inflúensugreininga frá áramótum
Fréttir

Met­fjöldi in­flú­ensu­grein­inga frá ára­mót­um

Um­gangspest­irn­ar eru enn að leika fólk grátt en skarlats­sótt­in hef­ur gef­ið eft­ir.
Af málamyndalýðræði og þjóðaröryggi
AðsentLaxeldi

Af mála­mynda­lýð­ræði og þjóðarör­yggi

Þrír af for­svars­mönn­um nátt­úru­vernd­ar­sam­tak­anna VÁ, sem berj­ast fyr­ir því að koma í veg fyr­ir að fyr­ir­tæk­ið Ice Fish Farm hefji sjókvía­eldi í Seyð­is­firði, skrifa op­ið bréf til Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar inn­viða­ráð­herra. Mik­ill meiri­hluti íbúa á Seyð­is­firði vill ekki þetta lax­eldi en mál­ið er ekki í hönd­um þeirra leng­ur. Þau Bene­dikta Guð­rún Svavars­dótt­ir, Magnús Guð­munds­son og Sig­finn­ur Mika­els­son biðla til Sig­urð­ar Inga að koma þeim til að­stoð­ar.
Páll Vilhjálmsson dæmdur fyrir ærumeiðingar
Fréttir

Páll Vil­hjálms­son dæmd­ur fyr­ir ærumeið­ing­ar

Hér­aðs­dóm­ur sak­felldi Pál Vil­hjálms­son fyr­ir að hafa í bloggi sínu far­ið með ærumeið­andi að­drótt­an­ir um blaða­menn. Voru bæði um­mæl­in sem Páli var stefnt fyr­ir ómerkt.
Úr núll í þrjár – Konur bætast við í stjórn SFS
Fréttir

Úr núll í þrjár – Kon­ur bæt­ast við í stjórn SFS

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi voru harð­lega gagn­rýnd í fyrra fyr­ir að hafa ein­ung­is karla í stjórn sam­tak­anna. Á að­al­fundi í morg­un bætt­ust við þrjár kon­ur en 20 eru í stjórn með for­manni.
Róttækur hugsjónaflokkur verður að borgaralegum valdaflokki
Greining

Rót­tæk­ur hug­sjóna­flokk­ur verð­ur að borg­ara­leg­um valda­flokki

Vinstri græn hafa á síð­ustu fimm og hálfu ári tap­að trausti og trú­verð­ug­leika, gef­ið af­slátt af mörg­um helstu stefnu­mál­um sín­um og var­ið hegð­un og að­gerð­ir sem flokk­ur­inn tal­aði áð­ur skýrt á móti. Sam­hliða hef­ur rót­tækt fólk úr gras­rót­inni yf­ir­gef­ið Vinstri græn, kjós­enda­hóp­ur­inn breyst, hratt geng­ið á póli­tíska inn­eign Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur og fylgi flokks­ins hrun­ið. Þetta er fórn­ar­kostn­að­ur þess að kom­ast að völd­um með áð­ur yf­ir­lýst­um póli­tísk­um and­stæð­ing­um sín­um.
Ánægja kjósenda VG með ríkisstjórnina eykst
Fréttir

Ánægja kjós­enda VG með rík­is­stjórn­ina eykst

Óánægja með störf rík­is­stjórn­ar Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur hef­ur ekki mælst meiri frá kosn­ing­um. Karl­ar eru mun óánægð­ari en kon­ur og höf­uð­borg­ar­bú­ar eru óánægð­ari en íbú­ar á lands­byggð­inni.
Í lopapeysu á toppnum – Vinstri græn brýna sverðin
Greining

Í lopa­peysu á toppn­um – Vinstri græn brýna sverð­in

Lands­fund­ur Vinstri grænna, eins kon­ar árs­há­tíð flokks­ins, var sett­ur í skugga slæmra fylgisk­ann­ana og sam­þykkt út­lend­inga­frum­varps­ins. Við sögu koma stafaf­ura, breyt­inga­skeið­ið og söng­lag­ið „Það gæti ver­ið verra“. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar var á staðn­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
    2
    Eigin Konur#75

    Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

    Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
  • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
    3
    Eigin Konur#82

    Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

    „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    4
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    5
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    6
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Helga Sif og Gabríela Bryndís
    7
    Eigin Konur#80

    Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

    Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    8
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    9
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    10
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.