Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Verðbólgan stingur sér niður í sumarbúðum barna

Skrán­ing í sum­ar­búð­ir fyr­ir börn og ung­linga er nú í full­um gangi og Heim­ild­in kann­aði verð­ið hjá skát­un­um á Úlfljóts­vatni, Íþrótta­sam­bandi fatl­aðra á Laug­ar­vatni og í þrem­ur af fimm sum­ar­búð­um KFUM og KFUK. Alls stað­ar hef­ur verð hækk­að milli ára.

Verðbólgan stingur sér niður í sumarbúðum barna

Um það leyti sem frost mældist 19 stig á Akureyri og tæpar 15 gráður í Reykjavík og veðurfræðingur sagði að hvergi á landinu hefði þiðnað á mælum, var verið að opna fyrir skráningar í alls kyns sumargleði. Það er enda minna en mánuður í fyrsta dag sumars þó að landinn hafi kannski að undanförnu haldið að skollinn væri á eilífðarvetur. Sumarið er nú samt á næstu grösum og fólk því að byrja að skipuleggja sumarfrí. Stéttarfélög hafa flest opnað fyrir umsóknir á orlofshúsum og skátarnir, Íþróttasamband fatlaðra, KFUK og KFUM eru meðal þeirra sem opnuðu í byrjun mars fyrir skráningar í sumarbúðir. 

Verðbólga á leikjanámskeiðum 

Við ráðum engu um veðrið og að því er virðist litlu um verðbólguna sem í lok febrúar fór í tveggja stafa tölu í fyrsta sinn í fjórtán ár þegar tólf mánaða verðbólga mæltist 10,2 prósent en var 5,7 prósent í janúar í fyrra.  

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár