Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Verðbólgan stingur sér niður í sumarbúðum barna

Skrán­ing í sum­ar­búð­ir fyr­ir börn og ung­linga er nú í full­um gangi og Heim­ild­in kann­aði verð­ið hjá skát­un­um á Úlfljóts­vatni, Íþrótta­sam­bandi fatl­aðra á Laug­ar­vatni og í þrem­ur af fimm sum­ar­búð­um KFUM og KFUK. Alls stað­ar hef­ur verð hækk­að milli ára.

Verðbólgan stingur sér niður í sumarbúðum barna

Um það leyti sem frost mældist 19 stig á Akureyri og tæpar 15 gráður í Reykjavík og veðurfræðingur sagði að hvergi á landinu hefði þiðnað á mælum, var verið að opna fyrir skráningar í alls kyns sumargleði. Það er enda minna en mánuður í fyrsta dag sumars þó að landinn hafi kannski að undanförnu haldið að skollinn væri á eilífðarvetur. Sumarið er nú samt á næstu grösum og fólk því að byrja að skipuleggja sumarfrí. Stéttarfélög hafa flest opnað fyrir umsóknir á orlofshúsum og skátarnir, Íþróttasamband fatlaðra, KFUK og KFUM eru meðal þeirra sem opnuðu í byrjun mars fyrir skráningar í sumarbúðir. 

Verðbólga á leikjanámskeiðum 

Við ráðum engu um veðrið og að því er virðist litlu um verðbólguna sem í lok febrúar fór í tveggja stafa tölu í fyrsta sinn í fjórtán ár þegar tólf mánaða verðbólga mæltist 10,2 prósent en var 5,7 prósent í janúar í fyrra.  

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár