Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Óttast að verið sé að liðka fyrir einkarekstri á kostnað Landspítalans

Fjög­ur einka­fyr­ir­tæki gerðu til­boð í lið­skipta­að­gerð­ir í út­boði Sjúkra­trygg­inga Ís­lands sem opn­uð voru í gær. Gert er ráð fyr­ir að 700 lið­skipta­að­gerð­ir verði gerð­ar á ár­inu og að kostn­að­ur rík­is­ins nemi um ein­um millj­arði. Starfs­fólk á Land­spít­ala sem Heim­ild­in ræddi við ótt­ast að með þessu sé ver­ið að liðka fyr­ir einka­rekstri í heil­brigðis­kerf­inu á kostn­að spít­al­ans. For­stjóri Land­spít­al­ans seg­ir mik­il­vægt að samn­ing­ar við einka­að­il­ana séu tíma­bundn­ir, ann­ars sé hætt við því að hér verði til nýtt heil­brigðis­kerfi sem byggi á einka­væð­ingu.

Óttast að verið sé að liðka fyrir einkarekstri á kostnað Landspítalans

Sjúkratryggingar Íslands óskuðu þann 17. febrúar eftir tilboðum frá heilbrigðisfyrirtækjum á einkamarkaði sem framkvæma liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám á skurðstofum.  Tilboðum átti að skila að morgni 6. mars síðastliðins og er gert ráð fyrir að samningur taki gildi fyrir 1. apríl næstkomandi sem þýðir að þá verði byrjað  að framkvæma liðskiptaaðgerðir á einkaspítala.

Tilboðin voru opnuð og birt á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands síðdegis mánudaginn 6. mars. Fjögur fyrirtæki tóku þátt í útboðinu. Þetta eru:  Cosan slf, Ledplastikcentrum, Stoðkerfi ehf og Klíníkin ehf.


Samkvæmt …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Einar Magnusson skrifaði
    Lykilatriði til að mæta þessum réttmætu áhyggjum Landspítalans er að láta spítalann bjóða út þau verk sem spítalinn nær ekki að sinna innan tilskyldra tímamarka í stað þess að sjúkratryggingar sjái um útboðið. Þannig er þetta gert t.d. í Noregi í góðri sátt og með góðum árangri.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár