Sjúkratryggingar Íslands óskuðu þann 17. febrúar eftir tilboðum frá heilbrigðisfyrirtækjum á einkamarkaði sem framkvæma liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám á skurðstofum. Tilboðum átti að skila að morgni 6. mars síðastliðins og er gert ráð fyrir að samningur taki gildi fyrir 1. apríl næstkomandi sem þýðir að þá verði byrjað að framkvæma liðskiptaaðgerðir á einkaspítala.
Tilboðin voru opnuð og birt á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands síðdegis mánudaginn 6. mars. Fjögur fyrirtæki tóku þátt í útboðinu. Þetta eru: Cosan slf, Ledplastikcentrum, Stoðkerfi ehf og Klíníkin ehf.
Samkvæmt …
Athugasemdir (1)