Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1059. spurningaþraut: Allir hafa lesið Grettissögu, er það ekki?

1059. spurningaþraut: Allir hafa lesið Grettissögu, er það ekki?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða ár er myndin hér að ofan tekin?

***

Aðalspurningar:

1.  Orðið „alphabet“ er víðast notað yfir stafróf. Hvað þýðir það í raun?

2.  Í hvaða landi voru Jagúar-bílar framleiddir?

3.  Hver er afkastamesti bréfritari Biblíunnar?

4.  Hvað eru mörg atóm í einni vatns-sameind?

5.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Tblisi eða öllu heldur თბილისი?

6.  Fornkappinn Grettir Ásmundarson misþyrmdi einkar hrottalega einni skepnu föður síns til að hann þyrfti ekki að sinna henni sem skyldi. Hvers konar dýr var þetta?

7.  Og hvað hét vesalings dýrið?

8.  En hvar dó Grettir?

9.  Ungverski uppfinningamaðurinn László József Bíró fullkomnaði gamla uppfinningu Bandaríkjamanns nokkurs og gerði hana bæði brúklega og afar vinsæla. Hver var uppfinningin? 

10.  Hér koma nokkurra rómverskra skálda. Eða hvað? Hver þessara sex sker sig frá hinum? Nöfnin eru í stafrófsröð: Catullus — Homer — Horatius — Lucretius — Ovidius — Virgilius.

***

Seinni aukaspurning:

Hver af reikistjörnunum í sólkerfinu okkar skyldi prýða myndina sér að neðan? Breyta þurfti myndinni örlítið.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Alfa og beta eru fyrstu tveir stafirnir í gríska stafrófinu.

2.  Bretlandi.

3.  Páll.

4.  Þrjú. H2O þýðir tvö H-atróm og eitt O.

5.  Georgíu.

6.  Hrossi, hryssu.

7.  Kengála.

8.  Í Drangey.

9.  Kúlupenni.

10.  Homer var grískur, ekki rómverskur.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin var tekin 1997. Þarna syngur Elton John við útför Díönu prinsessu.

Á neðri myndinni er Satúrnus eftir að hringar hans hafa verið gerðir ósýnilegir.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
5
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár