Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Finnur þú mikið fyrir verðbólgunni?

Veg­far­end­ur lýsa því hvaða áhrif verð­bólg­an hef­ur á mat­ar­körf­una og budd­una.

Finnur þú mikið fyrir verðbólgunni?
Verðbólga „Það hefur allt hækkað,“ er á meðal þess sem vegfarendur svöruðu Heimildinni, spurðir um hvort þeir finni mikið fyrir verðbólgunni? Mynd: Heimildin

Ingunn Lind Þórðardóttir og Karen Eva Sæmundsdóttir

„Já, það hefur allt hækkað. Matur, lánin, allt,“ segir Ingunn og Karen tekur undir með henni. „Við erum farin að kaupa frekar kjúkling en lambakjöt, sem er orðið mjög dýrt. Á sama tíma eru vextir að hækka og sú þróun hefur verið í lengri tíma. Allt hækkar eins og tröppugangur.“


Bergþóra Einarsdóttir

„Já, ég finn það á heimilisbókhaldinu hvernig verðið hækkar. Ég finn það líka í fyrirtækinu sem við hjónin eigum og rekum. Ég finn hvað það fer meira í mat hjá okkur og aðföng hjá fyrirtækinu. Samt hefur matarkarfan okkar ekki breyst, enda erum við bara tvö fullorðin á heimili. Það væri kannski annað ef ég væri með heimili fullt af börnum, eins og ég var með á tímum óðaverðbólgunnar.“ 


Arnold Róbert Sívertsen

„Já, ég finn fyrir því að vísu, en hef ekki pælt voðalega mikið …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár