Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Finnur þú mikið fyrir verðbólgunni?

Veg­far­end­ur lýsa því hvaða áhrif verð­bólg­an hef­ur á mat­ar­körf­una og budd­una.

Finnur þú mikið fyrir verðbólgunni?
Verðbólga „Það hefur allt hækkað,“ er á meðal þess sem vegfarendur svöruðu Heimildinni, spurðir um hvort þeir finni mikið fyrir verðbólgunni? Mynd: Heimildin

Ingunn Lind Þórðardóttir og Karen Eva Sæmundsdóttir

„Já, það hefur allt hækkað. Matur, lánin, allt,“ segir Ingunn og Karen tekur undir með henni. „Við erum farin að kaupa frekar kjúkling en lambakjöt, sem er orðið mjög dýrt. Á sama tíma eru vextir að hækka og sú þróun hefur verið í lengri tíma. Allt hækkar eins og tröppugangur.“


Bergþóra Einarsdóttir

„Já, ég finn það á heimilisbókhaldinu hvernig verðið hækkar. Ég finn það líka í fyrirtækinu sem við hjónin eigum og rekum. Ég finn hvað það fer meira í mat hjá okkur og aðföng hjá fyrirtækinu. Samt hefur matarkarfan okkar ekki breyst, enda erum við bara tvö fullorðin á heimili. Það væri kannski annað ef ég væri með heimili fullt af börnum, eins og ég var með á tímum óðaverðbólgunnar.“ 


Arnold Róbert Sívertsen

„Já, ég finn fyrir því að vísu, en hef ekki pælt voðalega mikið …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár