Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Samherji og tengd félög hafa greitt um hálfan milljarð vegna skattamála

Sam­herja­sam­stæð­an hef­ur geng­ist við því að hafa ekki greitt skatta á Ís­landi sem áttu að renna í rík­is­sjóð. Með því að und­ir­gang­ast sátt um að end­ur­greiða skatta­skuld­ina ásamt álagi og drátt­ar­vöxt­um er skatta­máli Sam­herja lok­ið. Rann­sókn hér­aðssak­sókn­ara á öðr­um lög­brot­um er þó enn í full­um gangi.

Samherji og tengd félög hafa greitt um hálfan milljarð vegna skattamála
Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja. Mynd: Davíð Þór

Samherji hf. og tengd félög hafa gengist við því að hafa ekki greitt skatta í samræmi við lög og reglur vegna félaga í eigu samstæðunnar erlendis. Samstæðan taldi fram tekjur sínar að nýju og greiddi allt það sem Skatturinn gerði kröfu um að hún myndi greiða. Þegar með er talin greiðsla vegna vangoldinna skatta sem barst í fyrra frá Færeyjum, og átti lögum samkvæmt að greiðast á Íslandi, hefur Samherjasamstæðan greitt nálægt hálfum milljarði króna til íslenskra skattayfirvalda vegna vangoldinna skatta og álags á einu ári. Þá á eftir að reikna dráttarvexti á skuldina, en hluti hennar er frá árinu 2012. Samherji gerði ekki ágreining um neitt þeirra atriða sem skattayfirvöld töldu að fælu í sér skattasniðgöngu. Stundin hafði í nóvember greint frá því hverjar kröfur Skattsins á hendur Samherja væru.

Nokkur mál

Greiðslurnar skiptast þannig að Samherji hf. greiddi 60 milljónir króna í viðbótarskatta vegna þess að félagið stóð …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár