Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Samherji og tengd félög hafa greitt um hálfan milljarð vegna skattamála

Sam­herja­sam­stæð­an hef­ur geng­ist við því að hafa ekki greitt skatta á Ís­landi sem áttu að renna í rík­is­sjóð. Með því að und­ir­gang­ast sátt um að end­ur­greiða skatta­skuld­ina ásamt álagi og drátt­ar­vöxt­um er skatta­máli Sam­herja lok­ið. Rann­sókn hér­aðssak­sókn­ara á öðr­um lög­brot­um er þó enn í full­um gangi.

Samherji og tengd félög hafa greitt um hálfan milljarð vegna skattamála
Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja. Mynd: Davíð Þór

Samherji hf. og tengd félög hafa gengist við því að hafa ekki greitt skatta í samræmi við lög og reglur vegna félaga í eigu samstæðunnar erlendis. Samstæðan taldi fram tekjur sínar að nýju og greiddi allt það sem Skatturinn gerði kröfu um að hún myndi greiða. Þegar með er talin greiðsla vegna vangoldinna skatta sem barst í fyrra frá Færeyjum, og átti lögum samkvæmt að greiðast á Íslandi, hefur Samherjasamstæðan greitt nálægt hálfum milljarði króna til íslenskra skattayfirvalda vegna vangoldinna skatta og álags á einu ári. Þá á eftir að reikna dráttarvexti á skuldina, en hluti hennar er frá árinu 2012. Samherji gerði ekki ágreining um neitt þeirra atriða sem skattayfirvöld töldu að fælu í sér skattasniðgöngu. Stundin hafði í nóvember greint frá því hverjar kröfur Skattsins á hendur Samherja væru.

Nokkur mál

Greiðslurnar skiptast þannig að Samherji hf. greiddi 60 milljónir króna í viðbótarskatta vegna þess að félagið stóð …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár