Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1003. spurningaþraut: Hér er spurt um Ljósufjöll, og fleira

1003. spurningaþraut: Hér er spurt um Ljósufjöll, og fleira

Fyrri aukaspurning:

Hver er káti karlinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Svokallaður „áhrifavaldur“ að nafni Andrew Tate var nýlega handtekinn og er grunaður um mansal, nauðganir og fleira. Í hvaða landi var hann gómaður?

2.  Hvað er gabbró?

3. Í hvaða landi iðkar Cristiano Ronaldo nú íþrótt sína?

4.  Í hvaða borg eru Lateranhöllin og Laterandómkirkjan?

5.  Hvað heitir — á ensku — hin nýútkomna æviminningabók Harrys prins?

6.  Á hvaða skaga, nesi, tanga eða höfða eru Ljósufjöll?

7.  Andrea Bocelli er ítalskur söngvari, afar vinsæll. Hann hefur þurft að yfirstíga meiri erfiðleika en flestir aðrir til að ná frama sem söngvari. Hvað er hér átt við?

8.  Hvaða frægi dýrlingur kaþólsku kirkjunnar er jafnan sýndur á helgimyndum í óða önn að drepa dreka?

9.  Kýrillíska letrið (sjá t.d. hér: България) er notað í einu ríki Evrópusambandsins. Hvaða ríki er það? 

10.  Hvaða ríki í heiminum sækja flestir ferðamenn heim?

***

Seinni aukaspurning:

Fána hvaða fjölmenna ríkis má sjá hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rúmeníu.

2.  Steintegund.

3.  Sádi Arabíu.

4.  Róm.

5.  Spare.

6.  Snæfellsnesi.

7.  Hann er blindur.

8.  Heilagur Georg. Ef einhver skyldi svara heilagur Theodor, þá telst það líka rétt.

9.  Búlgaríu.

10.  Frakkland.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Steven Spielberg kvikmyndaleikstjóri.

Á neðri myndinni er fáni Pakistans.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hvítlaukur sem náttúrulegt lyf
6
Matur

Hvít­lauk­ur sem nátt­úru­legt lyf

Hvít­lauk­ur hef­ur ver­ið not­að­ur til mat­ar og lækn­inga í þús­und­ir ára, eða allt frá Forn-Egypt­um og keis­ur­un­um í Kína. Það var Hipp­ó­kra­tes, fað­ir lækn­is­fræð­inn­ar, sem skil­greindi hvít­lauk­inn sem lyf og Arist­óteles gerði það einnig. Lou­is Paste­ur, franski ör­veru­fræð­ing­ur­inn, veitti sýkla­drep­andi verk­un hvít­lauks­ins at­hygli á miðri 19. öld og í heims­styrj­öld­inni fyrri var hvít­lauk­ur not­að­ur til að bakt­erí­ur kæm­ust ekki í sár. Enn þann dag í dag not­ar fólk hvít­lauk gegn kvefi, háls­bólgu og flensu og jafn­vel há­um blóð­þrýst­ingi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
6
Viðtal

„Ég er nátt­úr­lega gang­andi krafta­verk“

Þeg­ar Thelma Björk Jóns­dótt­ir fata­hönn­uð­ur, jóga- og hug­leiðslu­kenn­ari og þriggja barna móð­ir, fann fyr­ir hnúð í öðru brjóst­inu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar greind­ist hún með mein­vörp í bein­um, sem hald­ið er niðri með lyfj­um. Hún seg­ir vald­efl­andi að eiga þátt í eig­in bata, með heild­rænni nálg­un og já­kvæðu hug­ar­fari. Hún seg­ir frá þessu, stóru ást­inni og gjöf­inni sem fólst í því að eign­ast barn með downs-heil­kenni.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár