Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1003. spurningaþraut: Hér er spurt um Ljósufjöll, og fleira

1003. spurningaþraut: Hér er spurt um Ljósufjöll, og fleira

Fyrri aukaspurning:

Hver er káti karlinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Svokallaður „áhrifavaldur“ að nafni Andrew Tate var nýlega handtekinn og er grunaður um mansal, nauðganir og fleira. Í hvaða landi var hann gómaður?

2.  Hvað er gabbró?

3. Í hvaða landi iðkar Cristiano Ronaldo nú íþrótt sína?

4.  Í hvaða borg eru Lateranhöllin og Laterandómkirkjan?

5.  Hvað heitir — á ensku — hin nýútkomna æviminningabók Harrys prins?

6.  Á hvaða skaga, nesi, tanga eða höfða eru Ljósufjöll?

7.  Andrea Bocelli er ítalskur söngvari, afar vinsæll. Hann hefur þurft að yfirstíga meiri erfiðleika en flestir aðrir til að ná frama sem söngvari. Hvað er hér átt við?

8.  Hvaða frægi dýrlingur kaþólsku kirkjunnar er jafnan sýndur á helgimyndum í óða önn að drepa dreka?

9.  Kýrillíska letrið (sjá t.d. hér: България) er notað í einu ríki Evrópusambandsins. Hvaða ríki er það? 

10.  Hvaða ríki í heiminum sækja flestir ferðamenn heim?

***

Seinni aukaspurning:

Fána hvaða fjölmenna ríkis má sjá hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rúmeníu.

2.  Steintegund.

3.  Sádi Arabíu.

4.  Róm.

5.  Spare.

6.  Snæfellsnesi.

7.  Hann er blindur.

8.  Heilagur Georg. Ef einhver skyldi svara heilagur Theodor, þá telst það líka rétt.

9.  Búlgaríu.

10.  Frakkland.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Steven Spielberg kvikmyndaleikstjóri.

Á neðri myndinni er fáni Pakistans.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár